Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 94

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 94
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Ós Héraðsvatna, Skag., 23. júni 1883 (Slater og Carter 1886 a, b; Slater 1887, 1901). Englendingurinn séra Henry H. Slater, sem fór nokkrar ferðir til íslands á árunum 1885 til 1900, getur fyrstur manna hvinandar sem íslenzks fugls. Telur hann sig hafa séð par þessarar tegundar á tjörn einni við ós Héraðsvatna í Skagafirði hinn 23. júní 1885. I bók sinni um íslenzka fugla (Slater 1901, bls. 62) skýrir hann allnákvæmlega frá þessurn atburði: „It was on June 23, 1885, when Mr. Thomas Carter and I were riding amongst a number of small sheets of water in the delta of Heraðsviitn (Skagafjörðr) that my eye fell on a pair of goldeneyes in a pool. I was wanting to take an interest in goldeneyes, having then never seen Barrow’s Goldeneye at large. They allowed me to pass on horseback at about forty yards distance. My instant thought was that they were not Barrow’s Goldeneye at all, the drake having a circular and not crescent-shaped, white patch on the face. I duly rnade a note of it that night and reorded it (Zoölogisl, 1886, p. 1.), and also requested my friend Stephensson to look out for the bird and procure me specimens, if possible." í annarri grein þeirra Slaters og Carters (1886 b) geta þeir Jró að- eins um hvinandarblika. Hvernig, sem því kann að vera farið, er ekki hægt að taka kvenfuglinn gildan sem örugga hvinönd. Eyjafjörður, veturinn 1885—1886 (Slater 1887, 1901). Slater skýrir svo frá, að hann hafi fengið tvo hvinandarhami, fullorðinn og ungan blika, senda frá Stepháni Stephensen, umboðsmanni á Akureyri. Hafi endur þessar náðst í Eyjafirði „veturinn 1885“ (þ. e. veturinn eftir að Slater var fyrst á íslandi). Fremst í bók Slaters (1901) er mynd af höfði hvinandar- og húsandarblika og sagt, að teikningin sé gerð eftir íslenzkum hömum (2. mynd). Ekki hefur mér tekizt að komast að Jrví, hvar þessir hamir eru niðurkomnir, ef þeir eru þá enn til. Unga hvinandarblikann, sem Slater getnr um, tel ég ekki hægt að taka gildan að svo stöddu, þar eð engin vissa er fyrir því, að Slater hafi getað ákvarðað þann fugl rétt. Reyndar er það undar- leg tilviljun, hve stuttur tími leið frá því að Slater sá hvinendurnar í Skagafirði, þar til hann fékk hami sömu tegundar úr Eyjafirði. [Eyrarbakki, Árn., 20. janúar 1889 (Nielsen handr., Hantzsch 1905). í athugasemdum, sem Nielsen faktor á Eyrarbakka hefur ritað í eintak af Skandinaviens fugle eftir Kjærbölling, og varðveitt er í Náttúrufræðistofnuninni, segir svo um hvinönd (móti bls. 682):
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.