Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 95

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 95
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 81 „Anas clangula. Den 20 Januar 1889 blev en gammel og en ung Hun (Moder og Unge) skudte ved Örebak. De opholdt sig mellent skærene. Skind blev afsendt til Congressen i Wien, men naaede ikke længere end til Kjöben- havn, da Congressen blev allyst .... som Fölge of Kronprins Rudolfs död.“ Annar þessara fugla (fullorðinn kvenfugl) er í Zoologisk Museum í Kaupmannahöfn, og hefur verið ákvarðaður þar sem Bucephala islandica. Hef ég nýlega haft tækifæri til þess að staðfesta þessa ákvörðun. Það er því tæplega rétt hjá Hantzsch (bls. 188), er hann segir, að hamirnir hafi legið í Kaupmannahöfn, verið endursendir Nielsen eftir nokkur ár, en hafi þá verið mölétnir og alls ónýtir.] [Sogið, Árn., Júli 1SS9 (Millais 1913, 1919). Brezki náttúrufræð- ingurinn og veiðimaðurinn J. G. Millais staðhæfir, að hann hafi séð hvinandarkollu með unga á Soginu. í bók sinni um brezkar kafendur (1913, bls. 85) segir hann frá þessum í nokkrum orðum: „Iceland. — I saw no specimens of this duck in the north of the island, but on the river Sog in July I came within a few yards of a fernale with young t)iies .... It probably breeds in small numbers." Það er afar ósennilegt, að Millais hali þekkt hvinandarkollu frá húsandarkollu, og er því ekki fært að taka athugun hans trúanlega. Að vísu eru til heimildir (m. a. handrit Nielsens, sem áður er getið) fyrir því að „húsendur“ hafi áður fyrr orpið við Sogið. Verður að svo stöddu að telja líklegra, að þar hafi verið um islandica að ræða. Mér er þó ekki kunnugt um nein gögn (þ. e. eintök öruggra varp- fugla), sem skeri úr um, hvor tegundin var hér á ferðinni.] Veslmannaeyjar, um 1890 (Benediht Gröndal 1891, 1901; Slater 1901, Hörring (handr.) 1908. Saga þessa fugls er að sumu leyti hin furðulegasta. Hamur af hvinandarstegg var gefinn Náttúrugripa- safninu af Þorsteini Jónssyni héraðslækni í Vestmannaeyjum, og getur Benedikt Gröndal (1891, bls. 21, 22, 39) þess í „Skrá yfir nátt- úrugripi hins íslenzka náttúrufræðisfélags, sem því hafa hlotnazt frá stofnun þess í júlímánuði 1889 þangað til eptir nýár 1891.“ Grön- dal virðist þó hafa gleymt þessum fundi fremur fljótt, því að í fuglatali sínu (1895, bls. 50) nefnir hann aðeins hvinendur Slaters. Og árið 1900 segir Gröndal Slater, að hann hafi ekki orðið var við hvinönd. Hinn síðarnefndi benti honum þá á, að í safninu væri fullorðinn steggur þessarar tegundar (Slater 1901, bls. 63). Gröndal (1901, bls. 456) segir einnig að Slater liafi fyrstur ákvarðað þennan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.