Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 96

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 96
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN stegg, en tekur auk þess fram, að fuglinn sé frá Vestmannaeyjum. Ekki virðist Gröndal hafa breytt nafninu á merkimiða fuglsins, því að í dagbók Richard Hörrings 26. september 1908 (ljósprent í Náttiirufræðistofnun) segir í „Fortegnelse over Fugleskind af Be- tydning i Reykjavík Museum“: „Glaucion clangula á ad Pgdr. Vest- mannaeyjar. Þorst. Jónsson. Af B. Gröndal fejlagtigen bestemt som Gl. isl. Opst. Sk.“ Skammstöfunin Opst. Sk. þýðir uppsettur hamur. Hamurinn frá Þorsteini Jónssyni hefur því verið settur upp einhverntíma eftir að hann barst safninu. Ef til vill er það einmitt þessi hamur, sent Grön- dal nefnir í inngangi Skýrslu 1895 (bls. 5). Þar segist hann hafa látið setja upp svo marga fugla, senr unnt hafi verið, þ. á. m. eina hús- önd. Þegar dr. Finnur Guðmundsson tók við Náttúrugripasafninu árið 1941, voru engar leifar þessa hvinandarblika í safninu. Mývatn, S.-Þing., 30. juní 1904 (hamur i Ná11úrufrœðistofnun Islands, Bjarni Sœmundsson 1905). í skrá yfir keypta muni í Skýrslu 1905 (bls. 19) nefnir Bjarni Sæmundsson m. a. „2 endur sjaldgæfar (Fuligula cristata [= skúfönd] og Clangula glaucion) frá Mývatni“. Þessi fullorðni karlfugl er ennþá varðveittur óskemmdur í safninu og ber merkimiðann: „Glaucion clangula S ad. hiem. 30. 6. 1904 Skútustaðir. Arni Jónsson d.“. Sennilega hefur sagan af þessum fugli flogið víða við Mývatn, því að í dagbók Hörrings frá Mývatni dag- ana 21.—28. 6. 1907 segir: „Clangula glaucion. Flere Bönder have her fortalt mig, at man en sjælden Gang her i Söen ser en Husönd med „Fuldmáneplet“ paa Kinden. Jeg har endnu ingen set.“ Slater (1887, bls. 422—423) segir hins vegar, að Mývetningar hafi alls ekki kannazt við hvinöndina sumarið 1885, þegar hann var við vatnið. Mývatn, 10. maí 1910 (hamur i Zoologisk Museum, Kaupmanna- höfn; Millais 1913, Schiöler 1926, Dinesen 1926). Hamur af full- orðnum hvinandarblika í safninu í Kaupmannahöfn er merktur: „á Mývatn 10. 5. 1910. G. Dinesen ex. coll. Schiöler". Daninn G. Dinesen safnaði fyrir Schiöler hér á landi í allmörg ár, og hefur hann sennilega skotið þennan fugl. Millais (bls. 85 neðanmáls) og Schiöler (bls. 264) geta báðir mjög stuttlega um fuglinn. Sennilega á Dinesen aðeins við þennan eina blika, er hann segir (bls. 27) að hann hafi fengið eintök („F.ksemplarer") af hvinönd frá Mývatni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.