Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 99

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 99
NÁTTÚRU FRÆÐINGU R1 NN 85 þess, að mér er ókunnugt um að húsönd hafi nokkurn tíma sézt á þessurn stað. Sogið, 13. janúar 1963. Þennan dag var logn, skýjað og frost. Öll vötn voru lögð, en vakir þó hér og þar. Ók með þeim læknunum Birni Guðbrandssyni og Ulfari Þórðarsyni að Laugarvatni og með- fram Sogi. — Um kl. 10.00 sáum við hvinandarstegg ásamt kven- fugli á Sogi við brúna hjá Alviðru. Þetta par bar hratt niður ána, en ekki sáum við aðrar endur á þessum stað. — Um kl. 13.00 sarna dag sáum við hvinandarstegg með kvenfugli á uppistöðulóninu við Ljósafoss. Þessir fuglar virtust vera paraðir og héldu sig sér, en tæp- lega 20 húsendur voru á lóninu allt í kring. Fékkst því góður sam- anburður á blikunum, en kvenfuglinn varð ekki ákvarðaður með vissu. Bakkatjörn, Seltjarnarnesi, Kjós., 1.—3. mai 1963 (eintak i Nátt- úrufrceðistofnun íslands). Hinn 1. maí 1963, um kl. 06.15—06.30 skoðaði ég hvinandarblika á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Tjörnin er mjög grunn og mikið til ferskt vatn í henni á síðustu árum. Hvinönd þessi hélt sig aðallega innan um æðarfugia eða í nánd við þá, kafaði nokkrum sinnuin eftir æti og sat róleg á vatninu eða svaf þess á milli. Næsta dag (2. maí) fór ég tvisvar að Bakkatjörn að athuga hvinandarblikann. Sást hann þá bæði á sjónum úti af Bakkagranda og á tjörninni. Hinn 3. ntaí fór ég með Jóni B. Sig- urðssyni kennara að Bakkatjörn um kl. 05.00 og tókst að skjóta hvinöndina, sem hafði verið í ætisleit ásamt hóp æðarfugla á tjörn- inni. Fuglinn er nú varðveittur uppsettur í Náttúrufræðistofnun- inni. Þyngd fuglsins var 1063 g (mjög feitur), eistun ljós og þrosk- uð (vinstra eista um 17x10 mm). I kirtlamaga fann ég um 20 ryk- mýslirfur og púpur (Chironomidae) auk 5 smásteina. í fóarni var mikið af lirfum og púpum rykmýs og nokkrar óákvarðanlegar jurta- leifar. Um þriðjungur af innihaldi fóarnsins var grófur sandur (með- alþvermál um 2 mm) auk nokkurra máðra kræklingabrota og ann- arra skeldýrabrota. Mývatn, 18.—19. júni 1963. Að morgni hins 18. iúní 1963 sá ég, ásamt hóp erlendra náttúruskoðara, einn hvinandarblika með um 50 húsöndum (mest blikum) í hóp alllangt úti á Mývatni, skammt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.