Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 102

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 102
88 NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN Hinn 26. desember 1965 sá ég þrjá hvinandarblika á dreif efst á Ulfljótsvatni, voru tveir með kvenfuglum en sá þriðji sennilega án maka. — Hinn 9. janúar 1966 sá Agnar Ingólfsson dýrafræðingur hvinendur (alls 9 blika og sennilega 6 kollur) á þessum slóðum, sem liér segir: Efst á Úlfljótsvatni tvo hvinandarblika, var annar þeirra stakur en hinn í hóp með þremur kvenfuglum (Bucephala sp.) og einum húsandarblika. Sama dag sá Agnar 7 hvinandarblika ásamt 5 kvenfuglum á Sogi nálægt Alviðru. Voru þær í tveimur smáhóp- um — 2 blikar með þremur kollum og a. m. k. 5 blikar með tveim- ur kollum — en erfitt var að telja endurnar í síðarnefnda hópnum, þar sem þær voru síkafandi. Við Alviðru sáust engar húsendur með vissu. — Hinn 10. janúar 1966 fór ég ásamt þeirn Agnari, Jóni B. Sigurðssyni og Sigurði Samúelssyni að Sogi, og gátum við fylgzt nokkuð með hvinöndunum við Alviðru frá kl. 10.30 til 14.00. Alls töldum við 10 fullorðna hvinandarblika og fjóra kvenfugla við Al- vdðru. Mestallan daginn voru endurnar í ætisleit, venjulega all- langt úti á ánni í dreifðum hóp. Þær voru afar styggar og héldu sig aðskildar frá húsöndum, sem voru á dreif ofar á ánni og voru miklu spakari. Fálki kom einu sinni yfir ána úr vestri og steypti sér niður að hópnum. Köfuðu þá þrjár hvinendur, en 11 flugu upp en lentu lljótt aftur og köfuðu þegar í stað. Fálkinn hélt þá á brott. Um kl. 13.00 urðu endurnar aftur fyrir styggð, og flugu þær þá niður fyrir ármót og lentu langt úti á Ölfusá á móts við Laugarbakka. Um kl. 14.00 sátu þær enn á sama stað í þéttum hnapp og án þess að éta. Hafa þær sennilega náttað sig þarna úti á breið- unni. — Hinn 6. febrúar 1966 sá ég alls 5 hvinandarblika og a. m. k. 12 kvenfugla á Úlfljótsvatni. Voru endur þessar flestar í tveimur hópum — 2 blikar með 8 kvenfuglum og 2 blikar með fjórum koll- um, einn hvinandarbliki var auk þess með húsandarblika og tveim- ur eða þremur kvenfuglum. Sama dag sá ég þrjá hvinandarblika á Sogi nálægt Alviðru. Voru þeir allir paraðir, og voru þessi pör dreifð á ánni. — Hinn 9. apríl 1966 leit ég eftir hvinöndum með- fram Soginu, en gat ekki fundið neina. Mývatn, 24. maí 1966 (hamur í Náltúrufrceðistofnun íslands). Um hádegi 24. maí 1966 sá ég hvinandarblika með húsandarpari við Álftagerði í Mývatnssveit. Sátu þessar endur og sváfu á ísskör nærri landi. Ég náði hvinandarblikanum. Reyndist hann vera fremur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.