Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 108

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 108
94 NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN Mýrdælingur lét hana frá sér fara á prenti í frásögn héðan úr Mýrdal. II. Rannsóknir. Ekki veit ég til að neinir fræðimenn á sviði náttúruvísinda hafi skoðað þessa steingervinga fyrr en árið 1934. Það sumar dvaldi Pálmi Hannesson rektor hér í nokkra daga. Sýndi ég honum þá skeljar, sem ég hafði safnað, og vakti það áhuga hans á þessu fyrir- bæri. Varð það til þess, að einn dag gengum við um svæðið sem skeljarnar aðallega finnast á og sá liann fljótt, að þær voru í berg- inu sjálfu og voru steingervingar, sem tilheyrðu bergmynduninni sjálfri, en ekki komnar þangað á þann hátt, sem hér hafði verið haldið fram. Það heyrði ég, að hann furðaði sig nokkuð á því að steingervingarnir værn ekki í leii'- eða sandsteinslögum, heldur í sandsteinskubbum dreifðum um móbergið. Ekki varð meira úr rannsókn í það sinn, þar sem Pálmi var á förum héðan morgun- inn eítir, og ekki varð af að hann kæmi á þetta svæði aftur til rannsókna. í september 1939 kom Jakob Líndal jarðfræðingur og bóndi á Lækjarmóti hingað í Mýrdalinn og fékk mig þá til að fylgja sér um umrætt svæði hluta úr degi í leiðindaveðri. Nú helur írá- sögn hans af þeirri rannsókn birzt í Jarðfræðidagbókum hans (Lín- dal 1964). í júlí 1952 kom Jóhannes Áskelsson hingað í því augnamiði að rannsaka steingervingana og bergmyndunina í Skammadalskömbum og eftir að ég hafði gengið með honum um aðalsteingervingasvæð- ið komst hann að þeirri niðurstöðu, að söfnun sýnishorna og rann- sókn legti steingervingalaganna í berginu væri svo seinlegt og tíma- frekt verk, að hann taldi sig ekki geta gert því skil, svo sem hann hafði óskað, og samdist því svo með okkur, að við lielðum sam- vinnu um rannsókn svæðisins. Verkaskipting okkar var sú, að ég safnaði steingervingunum og rakti legu og útbreiðslu berglaganna, sem þau fundust í, en hann annaðist tegundagreiningu og aldursákvarðanir, sem þó var ekki að fullu lokið, þegar hann léll frá. Árlega hef ég svo gert meiri og minni athuganir á umræddu svæði og flest árin hefur mér fénazt eitthvað, því ekki þarf annað en að mosafylla eða jarðvegstorfa losni frá berginu, þá getur alltaf viljað til, að maður finni „kúlu“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.