Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 114

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 114
100 NÁTTÚ RUFRÆÐIN GURINN unum sjálfum. Ekki er hægt að sjá, að um leitar af dýrum eða jurt- um sé að ræða. Þá het ég í nokkrum setbrotum fundið það, sem virðist vera leifar af mjóum en all löngum ormum ca. 1 til \í/2 mm að sver- leika (þvermáli). VI. BLAÐFÖR. Nokkur blaðför hafa fundizt í setbrotunum úr III og IV flokki fátt af þeim er vel heillegt og öll frekar smá, greind liafa verið til tegundar 4 eintök (Áskelsson 1960) 1 blað Vaccinium sp. (Bjöllulyng) 3 blöð Salix sp. (Víðir) Auk þess sem hér hefur verið talið, eru nokkrar brotnar skeljar sem ekki hafa verið greindar til tegundar og a. m. k. 2 smáar skeljar nýlega fundnar (1963), sem hafa allt útlit iyrir að vera Nucula sp. en ekki Lenuis eftir stærðarhlutföllum. Sumt af skeljunum er að mestu eytt og förin ein eftir, en margt af þeim er furðu heillegt, nokkuð lier á því að samlokur séu fylltar af kalkspatkristöllum og því mjög brothættar og erfitt að ná þeim heilum úr setbrotunum. Þar sem skeljar eru í brotsári setbrotanna, má sumsstaðar sjá greinilegar breytingar á skeljunum af hita, sem þær hafa komizt í snertingu við á leið sinni úr setinu upp á yfir- borðið. Samtals eru þetta furðu margar tegundir, þegar þess er gætt, að ekki er um samfellcl setlög að ræða, heldur í brotakubbum dreifð- um um móbergslögin og því ekki líklegt, að nærri allar tegundir, sem setið hefur upphaflega haft að geyma, séu komnar í dagsljósið. Þetta eru 15 tegundir samloka (Lamellibranchia), 9 tegundir sæ- snigla (Gastropoda), 2 tegundir armfætlinga (Brachiopoda) auk orma og blaðfara. Ekki hafa steingervingarnir verið aldursákvarðaðir nema mjög lauslega. J. Áskelsson telur líklegt, að aldur þeirra sé svipaður og Breiðavíkurlaganna á Tjörnesi (Áskelsson 1960), þ. e. frá því nokkru fyrir hina kvarteru ísöld, aðrir hafa haldið því fram, að skeljarnar væru allmiklu eldri og benda þá á tegundir eins og Acteon noae og Tellina ohliqua, en ýmsar tegundir vantar í Mýrdalsfánuna sem eru í Tjörnesfánunni, svo sem Tapes og fleiri, sem mjög gerðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.