Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 119

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 119
NÁTT Ú RU FRÆÐINGURINN 105 Eyþór Einarsson: Nýjar plöntutegundir nema land í Surtsey. Eins og' kunnugt er skutu fyrstu blómplönturnar rótum í Surts- ey í júní 1965 (Friðriksson 1965) og var það Cakile edentula (Bigel.) Hook, fjörukál, sem þar varð fyrst til. Kemur það vel heim við niðurstöður tilrauna, sem gerðar voru til að fá fræ af fjörukáli, sem safnað var á norðausturströnd Surtseyjar vorið áður, til að spíra. Af 24 fræjum, sem reynd voru, spíruðu 15 eða um tveir þriðju hlutar (Einarsson 1966). Samtímis var reynt að fá 4 fræ af Angelica archangelica L., ætihvönn, sem safnað var á sama stað, til að spíra, en Jrað tókst ekki. Aska úr Syrtliiigi drap allar fjörukálsplönturnar í Surtsey, án Jies að þær næðu að blómgast, um það bil tveimur vikum eftir að þær fundust fyrst. í júlíbyrjun 1966 fór Cakile edentula (Bigel.) Hook, fjörukál, aftur að vaxa í fjörunni á norðurströnd Surteyjar og nú fannst Jrar einnig Elymus arenarius L., melgras, (Friðriksson 1967). Fræ af melgrasi höfðu áður fundizt rekin í Surtsey (Einarsson 1965, Frið- riksson 1964 og 1966). Þessar plöntur áttu þó ekki langa ævi fyrir höndum í Surtsey, ]>ví brimið, sem oft er aðgangshart, skolaði þeim burt áður en þær næðu að blómgast. Upp tir miðjum maí 1967 voru nokkrar smáplöntur af Cakile edentula (Bigel.) Hook, fjörukáli, enn farnar að vaxa á norður- strönd Surtseyjar, ásamt einni plöntu af Elymus arenarius L., mel- grasi, samkvæmt upplýsingum frá Sigurði Þórarinssyni. Þegar ég var á ferð í Surtsey ásamt Sigurði mánuði seinna voru allar Jtessar plöntur horfnar og hafði Jsá annaðhvort brimið tekið Jtær, eða sandurinn kaffært þær. Aftur á rnóti fundust nú fjörukálsplöntur á nýjum stað, eða 5 plöntur á norðausturströndinni beint austur af syðra vatninu á Surtsey (sjá kort) og 1 rétt við norðvesturhorn vatnsins, Jrar sem ekki höfðu fundizt plöntur áður. Sú fjörukáls- planta, sem fyrst fannst blómstrandi allra plantna í Surtsey 26. júní s. 1. hefur vafalaust verið ein Jressara. Síðar á sumrinu fór fjöru- kálið aftur að vaxa kringum nyrðra vatnið á Surtsey og einnig milli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.