Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 123

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 123
NÁTT Ú RUFRÆÐIN G U RIN N 109 10 km fjarlægð frá Surtsey. Þótt túnvingullinn sé ekki strandplanta og ekki sé vitað til, að hann dreifist með sjó, gæti hann samt hafa borizt þá leiðina til Surtseyjar frá næstu eyjum. Vegalengdin er það stutt að í norðaustanátt, sem oft er á þessum slóðum, er senni- legt að slíkur flutningur taki það skamman tíma, að fræin nái að berast spírunarhæf til Surtseyjarstranda. Þó er það mögulegt, og ef til vill sennilegra, að túnvingullinn hafi borizt þessa stuttu vega- lengd til Surtseyjar frá næstu eyjum með fuglum, Jtví allmargt fugla hefur sézt í Surtsey. (Guðmundsson 1966 og 1967). Túnving- ullinn vex að vísu á sömu slóðum og aðrar plöntur þarna, J). e. við efstu sjávarmörk, en einmitt Jrar eru fuglar oft að vappa innan um þangleifar og annað, sem þar hefur rekið á land. Alls uxu fimm tegundir blómplantna í Surtsey þessa daga: Honkenya peploides (1.) Ehrh., fjöruarfi. Af honum uxu flest eintök, eða 26 alls, og langflest á norðausturströndinni. Hið minnsta var nýfundna plantan á suðausturströndinni. Þó mörg fjöruarfaeintökin væru allstór og þroskaleg hafði ekkert þeirra blómgast og engir blómknappar voru sýnilegir á neinu Jreirra. Cakile edentula (Bigel.) Hook., fjörukál. Af J>ví fann ég 14 eintök og voru flest þeirra gróskideg og falleg, en sum voru farin að falla. Langstærsta eintakið óx á vesturbakka syðra vatnsins og myndaði Jrar breiðu, sem var 70 crn löng og 40 cm breið. Þetta eintak var allt þakið blómum og aldinum og öll hin 13 eintökin höfðu einnig blómgast og báru þroskuð aldin, 5 voru enn í blóma. Elymus arenarius L., melgras. F.g fann fjögur eintök og voru tvö þeirra allstór, en ekkert hafði blómgast. Mertensia maritima (L) S. F. Gray, blálilja. Af henni fannst aðeins eitt lítið eintak með einu einasta blaði, en Jretta blað var þó af meðalstærð. Engir knappar voru sjáanlegir. Festuca rubra L., túnvingull. Eitt lítið og lieldur vesælt eintak fannst og voru engin merki um knappa eða blómgun sjáanleg. Flestar Jiessar plöntur uxu, eins og áður er getið, í lausum sandi við efstu flóðmörk á hinni flötu strönd og eru Jwí líkur til að sjór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.