Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 4
146 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN Enda þótt hreindýrin fari víða um, frá Vopnafjarðarheiði alla leið suður undir Hornafjörð, eru langflest þeirra á svæði því, sem var kannað. Þótti því ekki ástæða að bíða með birtingu á niðurstöð- um rannsóknanna, enda þótt þeim verði ef til vill haldið áfram síðar. Áætlað er að gefa út gróðurkort af Austurlandshálendinu 1971 eða 1972. Á það skal lögð áherzla, að niðurstöður þær, sem hér eru birtar, eiga aðeins við um sumarbeit hreindýranna og hve mikinn hrein- dýrafjölda beitilöndin þoli á þeim árstíma. Vetrarbeitin og tjón það, sem rætt er um, að hreindýrin valdi á veturna, þarfnast sér- stakra rannsókna, sem gera þyrfti sem fyrst. Rannsóknirnar voru styrktar fjárhagslega bæði árin af Mennta- málaráðuneytinu, en síðara árið einnig af Vísindadeild NATO, sem hefur veitt ríflega styrki til gróðurrannsókna á hálendinu und- anfarin þrjú ár. Hreindýratalningin hefur öll ár verið framkvæmd á kostnað Menntamálaráðuneytisins. Forstjóri Landmælinga íslands, Ágúst Böðvarsson, lét. góðfús- lega af hendi niðurstöður hreindýratalninga. Starfsmenn Tilrauna- stöðvarinnar í meinafræði að Keldum létu í té upplýsingar um þyngd íslenzkra hreindýra og lögðu einnig til allmörg sýni til ákvörðunar á plöntuvali hreindýra. Þessum aðilum eru færðar beztu þakkir. II. RANNSÓKNAREFNI OG AÐFERÐIR Megintilgangur rannsóknanna var að ákvarða beitarþol hrein- dýrasvæðanna og að hve miklu leyti gróður þeirra væri nýttur, bæði af hreindýrum og búfé. Verkefnið skiptist í eftirtalda þætti: 1. Flokkun og kortlagningu gróðurlenda. 2. Mælingar á uppskerumagni, tegundasamsetningu og öðrum eiginleikum gTÓðurlenda. 3. Rannsóknir á plöntuvali hreindýra á sumarbeit. Við kortlagningu á gróðurlendum (gróðurgreiningu) eru not- aðar loftljósmyndir, og er hún eins nákvæm og nútímatækni leyf- ir. Mynd 1 sýnir svæðið, sem kortlagt var sumrin 1968 og 1969.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.