Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 19

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 161 3. mynd. — Fig. 3. hreinkúa frá sjö héruðum í Sovétríkjunum var frá 68 til 118 kg, en fullorðinna tarfa 93—153 kg (Gultsjak, 1954). Vaxtarhraðinn er einnig breytilegur, en talið er, að dýrin séu að jafnaði 4—5 ár að ná fullri stærð. Niðurstöður af mælingum, sem starfsmenn Rannsóknastofn- unarinnar í meinafræði að Keldum gerðu á þyngd 44 íslenzkra hreindýra árin 1965—1967, eru sýndar á mynd 3. Mælingarnar voru gerðar á tímabilinu 21. júlí—6. ágúst öll árin, eða þegar gera má ráð fyrir, að hreindýrin hafi verið búin að ná holdum eftir vetur- inn. Sýnir myndin meðalþyngd beggja kynja. Dýrin höfðu náð lullri þyngd um 4—5 ára aldur. Var meðal- þyngd fullorðinna kúa um 83 kg, en tarfa um 127 kg, og má því telja íslenzku hreindýrin af meðalstærð. Við innifóðrun er viðhaldsfóðurþörf hreindýra talin vera um íi

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.