Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 161 3. mynd. — Fig. 3. hreinkúa frá sjö héruðum í Sovétríkjunum var frá 68 til 118 kg, en fullorðinna tarfa 93—153 kg (Gultsjak, 1954). Vaxtarhraðinn er einnig breytilegur, en talið er, að dýrin séu að jafnaði 4—5 ár að ná fullri stærð. Niðurstöður af mælingum, sem starfsmenn Rannsóknastofn- unarinnar í meinafræði að Keldum gerðu á þyngd 44 íslenzkra hreindýra árin 1965—1967, eru sýndar á mynd 3. Mælingarnar voru gerðar á tímabilinu 21. júlí—6. ágúst öll árin, eða þegar gera má ráð fyrir, að hreindýrin hafi verið búin að ná holdum eftir vetur- inn. Sýnir myndin meðalþyngd beggja kynja. Dýrin höfðu náð lullri þyngd um 4—5 ára aldur. Var meðal- þyngd fullorðinna kúa um 83 kg, en tarfa um 127 kg, og má því telja íslenzku hreindýrin af meðalstærð. Við innifóðrun er viðhaldsfóðurþörf hreindýra talin vera um íi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.