Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐIN G U R1N N 163 efnum sem forðanæringu fyrir veturinn. Sé sumarbeitin góð, getur þannig safnazt fyrir margra sentimetra þykkt litulag undir húðina á baki og innan á lærunum. Hreindýr geta þyngzt um 150—500 g á dag á sumrin. Við búfjárrækt er lögð áherzla á, að dýrin fái sem jafnast fóður allt árið til þess að nýta sem bezt vaxtarhæfni þeirra. Þegar hrein- dýr eru að þroskast, verða þau hins vegar oft að láta sér nægja vetrarbeit, sem er svo léleg, að hún nægir jafnvel oft ekki til við- halds. Vöxtur þeirra byggist því fyrst og fremst á sumarbeitinni. Er líður á haustið, sækja hreindýrin meira í stargróður mýranna, sem er aðalfæða þeirra á veturna, auk fléttna og kvistgróðurs. Oft eru það ísa- og snjóalög, sem mestu ráða um, hversu góð vetrarbeitin er. Plöntuval íslenzkra hreindýra Villt hreindýr eru stygg og vör um sig og þess vegna er bæði tímafrekt og eríitt að fylgjast með hegðnn þeirra. Þær athuganir, sem gerðar voru á Austurlandshálendinu, leiddu í ljós, að hrein- dýrin voru langmest á beit á hinunr hálfþurru og víðáttumiklu TA-FLA 5 — Plöntuval hreindýra á sumarbeit (% af bitnu). Table 5 — 7 he diet of lcelandic reindeer on summer ranges. Tegundir Plant species Úr vömb Rnmen samþles Úr munni Mouth samþles % % Grös Grasses 31,1 14,3 Hálfgrös og byrkningar Sedges and horsetail 8,7 10,9 Kvistgróður Woody plants 44,6 42,2 Tvíkímblaða jurtir Herbs 11,8 13,8 Fléttur 3,8 18,8 Lichens
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.