Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐIN G U RIN N 165 41—48% og er þar fyrst og fremst um að ræða grasvíði, grávíði og bláberjalyng. Sígrænu tegundirnar, krækilyng og beitilyng, eru hins vegar lítið bitnar. Grasmagnið er 27—35%, mest vinglar, língresi og fjallapuntur. Magn fléttna í fóðrinu er aðeins 3—5%. Sovézkar rannsóknir (Gultsjak, 1954) benda til, að magn fléttna í vömb dýra á sumar- beit sé 10—30%, en allt að 80% á vetrarbeit. En, eins og að fram- an greinir, eru beitilönd íslenzku hreindýranna snauð að fléttum og er því eðlilegt, að lítið sé af þeim í fóðrinu. Rannsóknir leiddu í Ijós, að óraunhæfur munur var á plöntuvali hreindýranna eftir aldri þeirra og kyni og eftir því, hvaða svæðum eða gróðurlendum þau héldu sig á. Hreindýrabeit — fjárbeit Sá munur er á beit sauðfjár og hreindýra á sumrin, að sauðféð þrautnagar gjarna þær tegundir plantna og gróðurlendi, sem því fellur við, en hreindýrin grípa niður og bíta meira á víð og dreif. TAFLA 6 — Samanburður á plöntuvali sauðfjár og hreindýra í júlí—ágúst (% af bitnu). Table 6 — Comparison of tiie diet of Icelandic sheep and reindeer on summer ranges. Tegundir Plant species Sauðfé Sheep Hrcindýr Reindeer % % Grös Grasses 71,6 31,1 Hálfgrös og bvrkningar Sedges and horsetail 17,7 8,7 Trjákenndar plöntur Woody plants 6,2 44,6 Tvíkímblaða jurtir Herhs 4,5 11,8 Fléttur Lichens 3,8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.