Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 26
1G8 NÁTTÚRUFRÆÐlNGURINN vegar getur sauðfé nýtt nokkuð af sama beitilandi vegna þess, hve ólíkt plöntuval þess og hreindýra er, og kjörgróðurlendin eru ekki hin sömu. Miðað við hreindýrafjöldann 1969 mætti auka fjárbeit á hrein- dýraslóðum án hættu á rýrnandi gróðri og afurðum búfjárins. Hins vegar virðist ekki ástæða til að fjölga hreindýrunum uml'ram 2500 dýr, nema í þeim tilgangi að hafa af þeim meiri not en verið hefur hingað til. í þeim efnum má margt læra af reynslu annarra þjóða. Fáar dýrategundir eru jafn vel til þess fallnar að nýta hálendis- gróður og hreindýr. Rannsóknir hafa hins vegar leitt í Ijós, að nær helmingur af beitilöndum landsins eru ofbeitt, en önnur eru fullnýtt og þola ekki meiri beit. Aðeins á hálendi Austurlands og í þeim héruðum Vestfjarða, sem lagzt hafa í eyði, er gróður aflögu umfram það, sem núverandi bústofn þarfnast (I. Þorsteinsson, G. Ólafsson, G. M. Van Dyne, 1970). Hins vegar er að líkindum of snjóþungt á Vestljörðum fyrir hreindýrin, og eiga ]tau ]>ví ekki margra kost völ um beitilönd utan Austurlands. Á það skal að lokum lögð áherzla, að æskilegt væri, að rannsak- aðir yrðu betur ýmsir þeir þættir varðandi hreindýrin, sem hér hafa verið gerðir að umtalsefni. HEIMILDARIT Bergerud, A. T., 1967: Management of Labrador caribou. J. Wildl. Mgmt. 31: 621-642. Friðriksson, S., 1960: íslenzku breindýrin. Ná11úrufræðirigurinn, 30. 1:1—7. Gultsjak, F. J., 1954: Reindrift i de nordlige strök. Moskva. Tekið úr Skjenne- berg og Slagsvold, 1968. Bls. 95. Klein, D. R.. 1968: The introduction, increase, and crash of reindeer on St. Matthew Island. J. Wildl. Mgmt. 32:350—367. Leoþold, A. S. ér F. Fraser Darling, 1953: Wildlife in Alaska. New York. Persson, S., 1962 a: Forsökutfordring av renhjorden inom Stákke skogslappby vinteren och váren 1962. Samefolket 11—1.163—169. Skjenneberg, S. og L. Slagsvold, 1968: Reindriften og dens naturgrunnlag. Universitetsforlaget. Bls. 89—95. Valtýsson, Helgi, 1945: Á hreindýraslóðum. Akureyri. Vibe, Christian, 1967: Arctic animals in relation to climatic fluctuations, Medd. Grjánlantl 170:1-227. Þorsteinsson, I. og G. Ólafsson, 1965: Plöntuval sauðfjár og meltanleiki beitar- plantna. Freyr 10—11: 157—163.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.