Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 29

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 29
NÁTTÚ RU F RÆÐI N G U RI N N Alfreð Árnason: Um sameindir nokkurra eggjahvítuefna (prótín-gerðir) hjá rjúpum Inngangur Rjúpur teJjast til hænsnfuglaættarinnar (Phasianidae), en þeirri ætt er aftur á móti skipt í þrjár eða fleiri undirættir. Helztar þeirra eru undirættirnar Tetraoninae og Phasianinae. Til hinnar fyrr- nefndu teljast hinar eiginlegu rjúpur af ættkvíslinni Lagopus, svo og nokkrar fleiri skyldar tegundir, svo sem orri, þiður og jarpi, en til hinnar síðarnelndu teljast hinir eiginlegu fashanar af ættkvísl- inni Phasianus og margar fleiri tegundir. Af rjúpum eru til þrjár tegundir í heiminum og eru heimkynni þeirra allra á norðlægum slóðum. Tvær þeirra, fjallrjúpa Lagopus mutus) og dalrjúpa (Lagopus lagopus), eiga heima í norðlægum löndum allt í kringum hnöttinn, en sú þriðja, Lagopus leucurus, hefur hins vegar mjög takmarkaða úthreiðslu, því að hana er að- eins að finna í Klettafjöllum N-Ameríku. Það er almenn skoðun fræðimanna, að rjúpur séu upprunnar annað ltvort í A-Asíu (Johansen 1956) eða N-Ameríku (Short 1967), og hafi dalrjúpa og ljallrjúpa breiðzt út frá jjessum upprunalegu heimkynnum til austurs og vesturs, unz jrær hafi nær lokað hringn- um við norðanvert Atlantshaf og aðliggjandi hluta Norður-íshafs- ins. Fjallrjúpan er nokkru norrænni (arktískari) tegund en dal- rjúpan, þótt útbreiðslusvæði þeirra skerist víða, en jrá er oftast hæðarmunur á útbreiðslu Jæirra. Heimkynni fjallrjúpunnar eru þá oftast til fjalla, en dalrjúpunnar á láglendi. Útbreiðslusvæði dalrjúpunnar nær ekki til Grænlands, íslands og Spitzbergen, en hins vegar finnast einangraðir stofnar fjallrjúpunnar hátt til fjalla sunnan hins samfellda útbreiðslusvæðis hennar. í Evrópu er slíka stofna að finna í skozku hálöndunum, í Alpafjöllum og í Pýrenea- fjöllum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.