Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 30
172 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Bæði fjallrjúpu og dalrjúpu hefur verið skipt niður í fjölmargar deilitegundir og byggist sú skipting einvörðungu á ytri einkenn- um, einkum lit og stærð. Að því er fjallrjúpuna varðar, en hún er eins og áður var sagt eina rjúputegundin á íslandi, hefur deili- tegundum hennar verið skipt í flokka eftir sameiginlegum útlits- einkennum. Þannig skiptir Johansen (1956) þeim í þrjá höfuð- flokka: Ameríkuflokkinn, Asíuflokkinn og Evrópuflokkinn. Fjall- rjúpur á íslandi (L. m. islandorum) og á Spitzbergen, Franz Jósefs- landi og Bjarnarey (L. m. Iryperboreus) eru vegna útlitseinkenna taldar til Ameríkuflokksins (Salomonsen 1936, Vaurie 1965), og eru því sennilega þangað komnar frá N-Ameríku um Grænland. Hins vegar teljast fjallrjúpur í Skandínavíu (L. m. mutus) og í skozku hálöndunum (L. m. millaisi) til Evrópuflokksins, sem tal- inn er vera kominn til Evrópu frá Asíu. Af þessu leiðir, að endar útbreiðslukeðjunnar eru annars vegar á Islandi, Grænlandi, Spitzbergen, Franz Jósefslandi og Bjarnarey (Ameríski flokkurinn), en hins vegar í Skandínavíu og Skotlandi (Evrópuflokkurinn). Af þessu verður að draga jtá ályktun, að ís- lenzka fjallrjúpan sé skyldust fjallrjúpudeilitegundum Grænlands, en Jtær eru L. m. captus á NA-Grænlandi, L. m. rupestris á S- Grænlandi, bæði að austan og vestan, og L. m. saturatus á NV- Grænlandi, en fjarskyldastar fjallrjúpum Skandínavíu og Skotlands. Af jæssum sökum þótti höfundi forvitnilegt að atltuga eggja- hvítuefni þessara deilitegunda, þótt erfiðlega gengi að afla efni- viðar, enda er hér aðeins um frumathuganir að ræða, |tar sem at- huganir af Jressu tagi hafa ekki verið gerðar áður á rjúpum, svo höfundi sé kunnugt. Undirstöðuatriði um rafdrátt (electrophoresis) sem tækni við sundurgreiningu eggjalivítu (prótína) Það er alkunna, að eggjahvítu-sameindir eru Jteim eiginleikum búnar að geta breytt jóna-ástandi sínu (hleðslu sinni) eftir Joví í hvers konar upplausn Jiær eru. Þannig verða þær flestar — hlaðnar við basíska pH-gráðu (pH > 7), en -J- hlaðnar við súra pH-gráðu (pH < 7). Með öðrum orðum, hleðsla eggjahvítu er liáð sýrustigi þeirrar upplausnar, sem hún er í hverju sinni. Annar eiginleiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.