Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 32

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 32
174 NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN M er hún lofttæmd og hellt í bakka (1. mynd). Hlaupið er nú látið kólna og er tilbúið til notkunar eftir 3 klst. Nú höfum við efni, sjálft hlaupið, sem ákveður hleðslu eggjahvítu-sameindanna (það er hlutverk hlaupdúans) og síar þær eftir stærð (það gerir sterkju-hlaupið með bilinu milli sterkju-sameindanna). Næsta skref er að koma sýnum fyrir í plötunni og leiða veikan rafstraum, senr ekki eyðileggur eggjahvítu-sameindirnar, í gegnum hlaupið, en með því er mismunandi sameindum dreift með hjálp rafstraumsins (— hlaðnar sameindir leita að -þskauti og -j-lilaðnar að —skauti). Hátt hlaðnar og litlar eggjahvítu-sameindir berast hraðast, en stórar og/ eða lítið hlaðnar sameindir hægast. Þegar hæfileg dreifing hefur fengizt, þá er straumurinn rofinn, sterkjuhlaupsplatan sneidd í þynnur og lituð með tilliti til þeirra prótína (eggjahvítu), sem áhugi er á hverju sinni. Prótínin koma þá fram sem strik, þar sem þau eru stödd, jiegar straumur var rofinn (sbr. 2.-6. mynd). Erfðafræðilega og þróunarfræðilega séð segja þessi prótín oft mikla sögu, því að þau eru beinir afkomendur erfðasameindarinnar DNA (litninganna) í annan lið. Því almennt er viðurkennt nú sem góð kenning, að DNA framleiði RNA og RNA íramleiði aftur prótín (eggjahvítu). Þannig fáum við fram einstaklingsmynd með nýju útliti. Hún er samsett af mismunandi strikum í stað þeirra útlits- einkenna, sem við eigum að venjast, svo sem lögun, háralit o. s. frv. Með því að lita margar mismunandi gerðir prótína, kljúfum við raunverulega einkenni hvers einstaklings í marga þætti. Síðan skoðum við j)á hvern fyrir sig, setjum þá síðan saman aftur, en reynum að sjá áður, hvaðan hver er kominn með Jrví að bera saman prótín-mynd þeirra. Þessari tækni óx ekki verulegur fiskur um hrygg fyrr en O. Smithies (1955) Jrróaði jressa aðferð, því að með þeinr efnum, sem áður voru notuð, svo sem pappír, sellulósa- asetati og agar-hlaupi, náðist ekki eins góð dreifing. Efni og aðferðir Sterkju-hlaups clúar. I. Tris-sítrat-bórat pH 8,fi Tris (hydroxymethyl) aminomethane . . 8,0 g Sítrónsýra.............................. 1,6 g Bórat kerdúi ........................... 100 ml
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.