Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 33
NÁTTÚ RUFRÆÐI N GU RI N N 175 Ofangreind efni ern sett í eimað vatn, þar til magnið madist 1000 ml. Síðan er pH-gráðan mæld og stillt. 2. Ti'is-sítrat pH 7,6 812.5 ml af 0.05 M sítrónsýru 187.5 ml af 0.76 M Tris Þessu er blandað saman og pH-gráða stillt á 7,6. Fyrir notkun er dúinn þynntur 1 : 10 með eimuðu vatni. Kerdúi. Bórsýra.................................. 18,6 g Natrín-hydroxíð ......................... 2,0 g Þessi efni eru leyst upp, þar til magnið er 1000 ml, þá er stillt á pH 8,65 með því að bæta við NaOH. ,,Connaught“ sterkja var notuð í sterkjuhlaupið. (Ferguson og Wallaee 1961, Poulik 1957, Árnason og Pantelouris 1966). Litun. Fyrir eggjahvítu almennt var notuð blanda af nígrósíni og amido- black í vatnsupplausn með metanóli og ediksýru. Þegar um yfir- litun er að ræða, er fyrst þvegið með 2% ediksýruupplausn, en síðan í áðurgreindri vatnsupplausn með metanóli og ediksýru. Fyrir esterasa var notuð sú aðferð, að láta esterasana brjóta niður naftyl-sambönd og binda síðan naftolið, sem myndast við azo-lit (Fast Garnet). Esterasi T. d. 1-naftyl-asetat -----—> naftol -þ ediksýra Fast Garnet 1 Naftol-Fast Garnet (Fjólublátt samband) Flestir esterasar, sem reyndir voru, svöruðu bezt í kringum pH 6,0.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.