Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 35

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 35
NÁTTÚ RUFRÆÐIN GU R I N N 177 A B C 2. mynd. — Rafdráttarmynd af eggja- hvítu (prótínum) í blóðvökva ís- lenzkra rjúpna. A. $ Dalfjall, Mý- vatnssv., S.-Þing.; B. $ Hrísey, Eyf.; C. $ Laxárdalur, S.-Þing. Fig. 2. — Electropherogram of the general proteinpattern of the Ice- landic Ptarmigan. Litur (stain): Nigrosín (Nigrosine). Hlaupdúi (gelbuffer): Tris-citrate- borate pH 8,6. Kerdúi (vessel buffer): Borate pH 8,65. Lifraresterasar (4. mynd). Sýni náðust úr 2 grænlenzkum fjallrjúpum (L. m. captus), 48 íslenzkum (L. m. islandorum) og 6 norskunr (L. m. mutus), auk einnar dalrjúpu (L. I. lagopus) frá Noregi. Belti A. Strik 1 er að finua í öllum sýnum fjallrjúpu (L. mutus), hjá dalrjúpu (L. lagopus) kemur strik la í stað 1 hjá L. mutus. Belti B. Strik 2 og 3 er aðeins að finna hjá íslenzkum (L. m. islandorum) og grænlenzkum rjúpum (L. m. captus), en vantar hjá norskum rjúpum (L. m. mutus). Belti C. Strik 4—9. Hér er aftur að finna mun á grænlenzk- íslenzkum og noiskunr rjúpunr. Þær norsku lrafa sterk strik 4, 5 12

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.