Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 35
NÁTTÚ RUFRÆÐIN GU R I N N 177 A B C 2. mynd. — Rafdráttarmynd af eggja- hvítu (prótínum) í blóðvökva ís- lenzkra rjúpna. A. $ Dalfjall, Mý- vatnssv., S.-Þing.; B. $ Hrísey, Eyf.; C. $ Laxárdalur, S.-Þing. Fig. 2. — Electropherogram of the general proteinpattern of the Ice- landic Ptarmigan. Litur (stain): Nigrosín (Nigrosine). Hlaupdúi (gelbuffer): Tris-citrate- borate pH 8,6. Kerdúi (vessel buffer): Borate pH 8,65. Lifraresterasar (4. mynd). Sýni náðust úr 2 grænlenzkum fjallrjúpum (L. m. captus), 48 íslenzkum (L. m. islandorum) og 6 norskunr (L. m. mutus), auk einnar dalrjúpu (L. I. lagopus) frá Noregi. Belti A. Strik 1 er að finua í öllum sýnum fjallrjúpu (L. mutus), hjá dalrjúpu (L. lagopus) kemur strik la í stað 1 hjá L. mutus. Belti B. Strik 2 og 3 er aðeins að finna hjá íslenzkum (L. m. islandorum) og grænlenzkum rjúpum (L. m. captus), en vantar hjá norskum rjúpum (L. m. mutus). Belti C. Strik 4—9. Hér er aftur að finna mun á grænlenzk- íslenzkum og noiskunr rjúpunr. Þær norsku lrafa sterk strik 4, 5 12

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.