Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 55

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 55
N ÁTTÚ R U F RÆ «I N GIJ R 1 N N 197 Gunnar Jónsson: Stóra brosma Urophycis tenuis (Mitchill), syn. Phycis borealis (Sæmundss.) Við ísland liafa lundizt tvær fisktegundir taldar tilheyra ætt- kvíslinni brosmur, ]). e. litla brosma, Phycis blennoides og stóra brosma, Phycis borealis (1. mynd). Litla brosma fannst hér árið 1903, þegar danska rannsóknaskipið „Thor“ veiddi eina á 120 metra dýpi í Háfadjúpi í Eyjafjallasjó. Mun vera allmikið um hana á djúpmiðum allt frá Lónsdjúpi a.m.k. og vestur fyrir Reykjanes. Stóra brosma veiddist í fyrsta skipti hér við land, svo sögur fara af, á 110 metra dýpi í Jökuldjúpi í Faxaflóa þann 23. maí 1908. Bjarni Sæmundsson (1908, 1913) rannsakaði fiskinn og taldi vera nýja tegund og lýsti henni og gaf vísindanafnið Phycis borealis, en nefndi hana á íslenzku stóru brosmu. Fisk- tegund þessi er mjög sjaldséð við ísland og höfðu aðeins fundizt 1. mynd. Phycis blennoides (ofar), Urophycis tenuis (neðar).

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.