Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 60
202 NÁTTÚ RU FRÆÐIN GURJNN ótruflað gegnum slíkan JiiJdarleik, jafnvel jió aðeins sé um smá- rnola að ræða. Þá er enn ótalin sú gerð af hraunkúlum, sem kannski er hvað mest til af, þótt fremur lítill gaumur hafi þeim verið geíinn. Þegar hraunstraumur er kominn í nokkra fjarlaegð frá eldstöð- inni og tekinn að kólna, ltreytist rennslið á Jtann hátt, að hraun- ið tekur að velta áfram ekki ósvipað jrví sem belti á jarðýtu gera. Þetta er margumvitnað af sjónarvottum, lræði liér á landi og annars staðar. Hér er átt við basalthraun, en þykkfljótandi, srir, hraun (líparíthraun) velta fram Jregar í byrjun, enda verða þau að jafnaði mjög Jrykk, en renna sjaldan langt. Líparítkúlur, sem stundum finnast í fornum líparíthraunum og líkjast jafnvel bólstrum, gætu vel verið til orðnar á Jrennan liátt. A öðrum degi gossins í Öskju 19(51 mátti sjá hvernig hraun- röndin valt fram og ógrynni af smákúlum, oft rauðglóandi, ultu niður hraunbrúnina. Líka mátti sjá stórltjörg í Jreim leik. Brotn- uðu sum sundur, er niður kom, og eftir varð glóandi hrúga, en sum liéldu sinni lögun, mynduðu oft nokkuð óreglulegar kúlur, sem svo hurfu undir hið framveltandi hraun. Stórfenglegustu myndanir af Jdcssu tagi sá ég fyrst fyrir nokkrum árum austur hjá Botnum í Meðallandi í Eldgjárlirauninu. Það er sama hraun og er í Land- broti, og ég hef áður kallað Landbrotshraun, en Jrví nafni er óþarft að halda þar sem telja má sannað, að Jrað sé úr Eldgjá komið. Hjá Botnum má sjá þrjú hraun. Hið neðsta þeirra og elzta má í bili nefna Botnahraun. Hið næsta er svo Eldgjárhraun og loks er Skaftáreldahraun frá 1783. Eldgjárhraunið hefur á þessum stað runnið yfir áreyrar, sem náð höfðu að myndast ofan á el/ta hrauninu. Það hafði að verulegu Jeyti náð að fyllast af framburði Skaftár. Sennilega er þetta elzta Jiraun, sem til sést á þessum slóðum undir miklum hluta Meðal- landsins. A.m.k. nær Jrað frá Jrví vestan við Botna og nokkuð austur fyrir Syðri Steinsmýri. Kannski nær Jrað allt út að Kúðafljóti. Það sést víða í j>að í farvegi EJdvatns, og mikið af vatni Eldvatnsins kemur einmitt undan þessu elzta hrauni. Svo aftur sé vikið að hraunkúlunum, ]>á var ]>að, sem fyrir utan stærð Jreirra vakti sér- staka athygli, að Jrær voru fylltar aur, möl og sandi blöndnum jökul- Jeir og er hraunstorkunni eins og vafið utan um Jretta (2. mynd). Kúlurnar geta verið 2,5—3 m í þvermál eða jafnvel meira, en marg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.