Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 65
NÁTTÚ RUFRÆÐINGU R I N N 207 Itigólfur Davíðsson: Gáð að gróðri á Vestfjörðum Á Spillinum 24. júlí 1969. Spillir kallast langir sjávarhamrar milli Suðureyrar í Súganda- firði og Staðardals. Hamrarnir eru víða rakir og svellar þar mjög á vetrum. Sjór gekk oft í kletta í óveðrum, en nú hefur verið lagð- ur upphleyptur vegur undir björgunum. Mikið ber á ætihvönn og skarfakáli í klettunum. Þar vaxa ennfremur svo um munar: Ólafssúra, burnirót, þúfu-, mosa-, stjörnu- og snæsteinbrjótar, tún- súra, kornsúra, músareyra, vegarfi, maríustakkur, ljónslöpp, kattar- tunga, sóley (ein ofkrýnd), tófugras, undafíflar, hærur, fjallapunt- ur, fjallasveifgras og skriðlíngresi. Milli Spillisins og Suðureyrar liggur grösug hlíð með miklu af músareyra, geldingahnapp, ljónslöpp, gullmuru, sóley og stinna- stör. Innan um vaxa einkum: Vegarfi, kornsúra, sóley, túnfífill, skarifífill, túnsúra, vallhæra, axhæra, þursaskegg, móasef, slíðra- stör, fjallastör og svarthöfðastör. 1 Staðar- og Vatnadal í Súgandafirði 25. júlí. Vatnadalur er framhald Staðardals og eru mörkin talin um Sunn- dal, lítinn þverdal rétt innan við Stað. Hraunið skiptir Vatna- dal í tvo hluta. Hraunið er geysimikil og stórgrýtt urð, að öllum líkindum framhrun úr fjallinu Staðarmegin, sprengt fram af vatns- aga fyrir ævalöngu. Er löng dæld í fjallið ofan við hraunið. Mosar og fléttur vaxa livarvetna á steinum. í rökum lægðum og lækjafarvegum í hrauninu vex mikill og fagur burknagróður. Ber mest á grænum brúskum þtisundblaðarósarinnar (Atliy- rium alpestre), sem sums staðar myndar stórar breiður. Hér og hvar vaxa stóriburkni, skjaldburkni og tófugras. Þrílaufungur er algengur, einkum í lynglendi. Lyngjafni vex og víða innan um lyng á þessum slóðum, en litunarjafni og skollafingur að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.