Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5 1. mynd. Nokkrir fundarstaðir plöntusteingervinga á Vestfjörðum. — Nortli- western peninsula of Iceland showing some important fossil plant localities. Strauch (1963) rannsakað og ritað um Tjörneslögin, sem eru ein- ustu jarðlögin, er fundizt hafa á íslandi með steingerðum sædýrum frá tertíer. Af steingerðum ferskvatnsdýrum hafa fundizt svipudýr (Masti- gophora) og svampdýr (Porifera) í hinum tertíeru millilögum við Brjánslæk (Friedrich, 1966 s. 38—39), og Heer (1868 s. 155) gat um egghulstur tegundar tilheyrandi ættkvíslinni Daphnia (Cladocera) frá Langavatnsdal. Leifar landdýra hafa sjaldan fundizt í tertíerum millilögum blá- grýtismyndunarinnar á íslandi. Heer (1868 s. 154) nefndi þó bjöllu- tegund eina, Carabites islandicus Heer, frá Brjánslæk, og Windisch (1886 s. 254) gat um skjaldlýs á steingerðum blöðum bjöllulyngs (Vacciniurn) frá Tröllatungu. Eftir liinni stuttorðu lýsingu hjá Windisch að dæma og mynd hans af dýrunum, eru þau ekki það vel

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.