Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 35
N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN 23 ]. mynd. Grágrýtishamrar í Viðey. þessara grágrýtishrauna hafa lengi verið talin vera í Borgarhólum á Mosfellsheiði og verður ekki annað séð en svo sé. Borgarhólar eru hvirfill mikillar dyngju, en nokkru norðar og austar er önnur dyngja, Hæðir, og Irún nær alveg að Þingvallavatni. Ekki er vitað hvor þeirra er eldri, en hvorug þeirra hefur verið virk frá því fyrir síð- ustu ísöld. Ekki sýnist mér líklegt að allt grágrýtið kringum Reykjavík og Hafnarfjörð sé úr Borgarhólum komið. Held ég að gera verði ráð fyrir annarri eða jafnvel fleiri eldstöðvum sunnar og vestar. Gæti grágrýtið í Heiðmörk og þar vestur af verið tir eldstöð komið, sem verið hefur nálægt því sem Heiðin liá er nú, eða nokkru vestar. Grágrýtið kemur víðar fyrir á Reykjanesskaga, en svo leyfi ég

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.