Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 33 32132 1 321 321 A B D E 1. mynd. Þrjár fremstu handflugfjaðrir svartbaks. Vinstri vængur. 321 32 I 3 21 321 A B D E 2. mynd. Þrjrá fremstu handflugfjaðrir svartbaks. Vinstri vængur. af svartbökum, frá kunningjum mínum, og þar á meðaf frá Sveini Einarssyni veiðistjóra. Hann sendi mér t. d. nef og handflugfjaðrir af þremur ungamorðingjum, sem staðnir voru að verki og voru þar að sjá sönru einkenni á nefi og áður getur. bakka ég þessa aðstoð mæta vel og því fremur, þar eð sjálfur lief ég ekki getað skotið úr byssu, síðustu þrjú ár, vegna sjóndepru. Ég vil þó undirstrika Jrað hér, að allir þeir svartbakar, sem tekin voru sýni af, til myndatöku, voru kynþroska fuglar, skotnir á tímabilinu frá maí til júlíloka, eða á þeirn tírna, sem fjaðrabúnaður þeirra skiptir bezt litum. Þær myndir, sem hér íylgja þessari grein, tók Bjarni Sigurðsson, aðalljósmyndari hjá Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri, og jók þar með gildi þessara hugleiðinga. Er mér einkar ljúft að þakka þetta vinarbragð hans, og veit að lesendur kunna að meta það, því að sjón er sögu ríkari. 1. og 2. mynd sýna þrjár yztu eða fremstu handflugfjaðrir vinstri vængs, og eru á hvorri mynd tekin fjögur sýni, til samanburðar. Lít- um við á fyrstu handflugfjöður (merkt 1), þá eru þær nálega allar

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.