Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 52
40 N Á T T Ú RU F RÆÐINGURINN Árið 1798 fæddist í Skaftafelli stúlkubarn, sem hlaut nafnið Þur- íður. Hún ólst upp í Skaftafelli, og átti þar heima mestan hluta æv- innar, en hún lézt árið 1872. Hún var greind kona og óljúgfróð, og hélt minni til dauðadags. Árið 1868 kom í heimili hennar maður er Jón hét Einarsson, fædd- ur 1846. Hann hafði verið nágranni Þuríðar frá æskuskeiði (uppal- inn í Svínafelli) og hefur hún eflaust sagt honura margt frá sínum yngri árum áður en hann fluttist í heimilið. Jón dó árið 1925. Jón sagði dóttursonum sínum, Jóni (f. 1899), Benedikt (f. 1903) og Ragn- ari (f. 1914) margt, sem Þuríður hafði sagt honum, en þeir liafa sagt mér. Niður úr Vestur Heiðinni í Skaftafelli ganga mörg gil, og heitir innsta gilið Eyjagil. Þuríður sagði Jóni, að í sínu ungdæmi hefðu verið grasi vaxnir hólmar við gilkjaftinn, sem kallaðir voru Eyjar, en það er enn algengt um slíka hólma hér um slóðir. Einnig kvaðst lnin muna eftir akkerum, sem legið hefðu á sléttri klöpp í Bæjargilinu (eystra gilinu) og talin voru komin af Indíafar- inu, sem strandaði á Skaftafellsfjöru árið 1667.') Að sögn Þuríðar hurfu eyjarnar og akkerin í Stóra hlaupinu árið 1861. I Ferðabók Hendersons, en hann fór hér um árið 1814, segir: „Bærinn á Skaftafelli stendur á hæðarbrún og sást vel úr f jarlægð, en við áttum meira en þrjár mílur ófarnar Jrangað, þegar nóttin datt á, og var þá enn tvær illar ár yfir að fara. (Svínafellsá og Skaftafellsá S. B.). Önnur þeirra var nálega eins straumhörð og áin á Breiða- merkursandi (Jökulsá S. B.) þó ekki væri hún eins breið. Eftir að við höfðum um stund stefnt í áttina til bæjarins, eftir Jrví sem við sáum hann meðan birtan leyfði, komum við á austurbakka Skeiðarár, }Dar sem hún beljaði fram með hávaða, og fórum inn í djúpt gil til hægri, en urðum skjótt að stanza við bratta brekku, sem meinaði okkur að komast lengra. Þarna vorum við í myrkri, umluktir jökl- um og jökulám og vissum ekki neina leið til J^ess að losna úr sjálf- heldu þeirri, er við vorum í. Fór okkur að finnast aðstaðan næsta óhugnanleg, og er erfitt að segja hvað við kynnum að hafa ráðið af, en rétt sem við vorum í Jiessum vandkvæðum, tók hundur að spangóla við kofa uppi á hæðinni, ekki meir en steinsnar uppi yl'ir okkur. . . .“. Bóndinn sem þá bjó í Skaftafelli, hét Bjarni, og var sonur Jóns 1) í AlJjingisbók frá 1722 er getið um að akkeri hafi fundizt á Sandfjöru, sem ætlað var að væri af Jressu skipi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.