Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 58
46 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN tákna. Er þá eftir ein tegund, Lycoperdon gemmatum (nú L.perla- tum), sem getið er fyrst héðan af Chr. Grönlund (1879), en á þó sennilega við aðra tegund, þ. e. Lycoperdon molle. Á síðustu árum (1960—70) hafa svo tvær (nýjar) Lycoperdon-teg- undir bæzt í hópinn, þ. e. Lycoperdon perlatum og Lycoperdon pyrijorme, og eru því tegundir físisveppanna íslenzku orðnar þrjár. Ein tegundin, Lycoperdon molle, er safntegund (collective species), sem líklega verður skift niður á næstunni, og er því tegundafjöld- inn enn óviss. f greininni verðnr lýst nefndum þremur aðaltegundum og smáteg- unda getið. Jafnframt verður svo getið nokkurra tegunda af þessari ættkvísl, sem eru óvissar af ýmsum ástæðum, eða eiga að falla burt. Þessar þrjár tegundir má aðgreina þannig: Útbyrðan (þ. e. ytra borð óþroskaðs aldins) mélug eða með fín- gerðum kornum eða vörtum, ljósbrún eða gulbrún, en kornin dekkri. Innbyrðan (þ. e. yfirborð þroskaðs aldins) gulbrún ofantil, gul eða gulhvít neðst. Undirgleypan hvít eða gulhvít. Gróin broddalaus. Vex í knippum á fúnum trjástubbum, skógargötum og gömlum vegum. Lycoperdon pyriforme. Útbyrðan ljósbrún eða gráhvít, með brúnleitum kornum eða broddum. Innbyrðan brún eða bronsbrún við þroskann. Undir- gleypan (þroskuð) grágræn eða grænbrún. Gróin dökkbrún, með grófum broddum blönduð stiklubrotum. Vex í skógum og mólendi, einnig til fjalla. Miög breytileg tegund. r ,, Lycoperdon motte. Útbyrðan gráhvít með grófum, oft pýramidalaga vörtum eða broddum. Innbyrðan brún, leðurkennd. Gróin með fíngerðum broddum. Vex í þéttum knippum í skógurn og graslendi. Sjaldgæf tegund. Lycoperdon perlatum. Ef um fullþroska eintök er að ræða er aðgreining tegundanna ekki sérlega vandasöm. Bezta og öruggasta einkennið eru þó gróin, sem hafa mjög ólíkt broddalag hjá þessum tegundum. Hjá óþroskuðum sveppum er aðgreiningin oft erfið, enda kemur smásjárskoðun þá að litlu haldi. Bezt er að sjálfsögðu að safna sveppunum á öllum þroska- stigum, enda er það oftast auðvelt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.