Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 62

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 62
50 N Á T T Ú R U F R Æ ÐIN G U RIN N 4. mynd. Mjúkfísi (Lycoperdon molle), fjallafbrigði, með grasvíði, kornsúru, stinnastör o. fl. Myndin er tekin í 700 m. h. í Tungnafjalli við Öxnadalsheiði, árið 1963. Ljósm. FI. Hg. var safntegund þessi nefnd Lycoperclon umbrinum Pers, eftir skil- greiningu ungverska sveppafræðingsins Hollós. Við rannsókn á frum- eintaki Persoons um 1950 kom í ljós, að það var önnur tegund en sá L. umbrinum, sem Hollós átti við, og menn þekktu yfirleitt undir því nafni, og það einnig, að Persoon hafði lýst þessari tegund undir nafninu L. molle. Samkvæmt alþjóðlegum nafnareglum varð því að taka upp naf'nið L. molle um þessa tegund. Tegundinni hefur einnig verið lýst undir nafninu Lycoperdon atropurpureum af Vittadini (1842), en það nafn telst ógilt, af því það er yngra en nafn Persoons. Aðaleinkenni tegundarinnar eru gróin, sem eru með mun grófari broddum en hjá öðrum Lycoperdon-tegundum en líkjast mjög gró- um Calvatia excipuliformis, ennfremur hið mikla magn gróstilka. hessi einkenni eru mjög stöðug hjá öllum íslenzkum eintökum, sem ég hefi skoðað. Hins vegar er nokkur stærðarmunur á gróunum. Þau eintök sem vaxa utan skóganna, einkum til fjalla, liafa yfirleitt dálítið stærri gró en skógeintökin. Fjallasveppirnir hafa líka oft-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.