Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 69

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 69
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 57 hér fyrir, og raunar óvíst hvort hér er um að ræða sjálfstæða tegund eða eitthvert afbrigði. Bæði Smarda (1958) og Kreisel (1963) telja L. echinulatum vafasama yfir höl'uð. Að öðru leyti vísast til þess, sem sagt var um tegundina undir L. perlatum. Lycoperdon echifiatum Pers. var einnig getið í sambandi við L. perlatum og vísast til þess. Lycoperdon gemmatum Batsch. er nú talið samnefni við L. perla- tum. Pers. sbr. þá tegund. Lycoperclon bovist.a L. Þetta nafn kemur iðulega fyrir í gömlum grasafræðiritum, líklega fyrst hér á landi hjá Nikolai Mohr, 1786. Merking nafnsins hefur verið mjög á reiki, en venjulega var það not- að urn einhverjar stórar Galvatia (Globaria eða Lagermannia) teg- undir. Líklegt er að hérlendis hafi það einkum merkt tegundirnar Calvatia caelata og Calv. excipuliformis. Lycoperdon caelatum Bull. heitir nú Calvatia caelata (Bull.) Morgan eða Calvatia utriformis (Bull. ex Pers.) Jaap. Víða norðan- og austanlands. Lycoperdon saccatum Valil. heitir nú Calvatia sacc- ata (Vahl.) Morg. eða Calvatia excipuliformis (Pers.) Perd. Algeng tegund á íslandi. ZUSAMMENFASSUNG Islandische Bauchpilze III (Lycoperdon) von Helgi Hallgrimsson, Naturhist. Museum, Akureyri. Eine Revision der auf Island vorkommenden Lycoperdon-Arten wird vorge- nommen. Nach zehnjáhriger Sammlungstatigkeit kann der Verfasser nur clrei Arten dieser Gattung bestátigen, cl. h. Lycoperdon pyriforme Schaeff., Lycoper- don molle Pers. und Lycoperdon perlatum I’ers. Lycoperdon molle Pers. (friiher L. umbrinum Pers. nach Hollós genannt) ist eine Sammelart die 3—4 erkennbare Varietáten (Unterarten, Kleinarten) enthált. Lycoperdon pyriforme und Lycoperdon molle (sensu strictu) kommen nur in den Wáklern vor und sincl im östlichen Norden und Osten des Landes nicht selten. Die anderen Varietáten von der Mo//e-Gruppe bewohnen verschiedene Standorte mit Aus- nahme der Moore, und können in den Bergen bis 700 m hinaufsteigen. Lyco- perdon perlalum ist in Island nur in Vaglaskógur und bei Akureyri gefunden. Alte Aufzeichnungen von Lycoperdon gemmatum Valil (= L. perlatum Pers.) aus Island beziehen sicli, soweit Herbariumbelege vorhanden sind, ausschlies-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.