Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 82

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 82
70 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Meðalungafjöldi var 3,4 á hreiður. í tveimur tilvikum voru fimm ungar í hreiðri og var það í bæði skiptin í Dalfjalli. Fjöldi unga, sem yfirgaf hreiður Hugsanlegt er, að afkoma varpsins hjá fálkum á íslandi sé breytileg eftir stofnstærð rjúpunnar. Einu prentuðu upplýsing- arnar um fjölda unga, sem yfirgaf hreiður, er að finna í skrifum Lewis (1938). Hann segir, að árið 1936 hafi 11 eða 12 ungar verið í 10 fálkahreiðrum á Vestfjörðum, og hafi ungarnir verið um fjögurra vikna gamlir, þegar athugunum lauk. í 12 hreiðrum í Mývatnssveit var vitað um 39 unga, sem komu úr eggi. Af þessum ungum urðu 29 fleygir, þ. e. 74% eða 2,4 á hreiður. Af þessum 12 hreiðrum voru tvö (árið 1966 í Dimmu- borgum og Vindbelgjarfjalli), þar sem ungarnir hurfu, þegar þeir voru nær fleygir. Að sögn Sverris Tryggvasonar er ekki óhugsandi, að ungahvarf þetta hafi verið af mannavöldum. í báðum þessum hreiðrum voru fjórir ungar. Ef þessum tveimur hreiðrum er sleppt í útreikningum, eru eftir 31 ungi, og af þeim urðu 29 fleygir, þ. e. 94% eða 2,9 ungar á hreiður. Ungarnir tveir, sem hurfu, voru í hreiðri í Dalfjalli sumarið 1966. Hurfu þeir báðir af óþekkt- um ástæðum, er þeir voru innan við vikugamlir. Mjög er erfitt að fá áreiðanlegar upplýsingar um það, hvernig ungunum reiðir af og hversu há dánartalan er, eftir að þeir yfir- gefa hreiðrið. Af 13 ungum úr fjórum hreiðrum voru 12 eftir, þegar ein vika var liðin frá því að þeir yfirgáfu hreiðrin, og eftir tvær vikur voru um 10 ungar eftir í grennd við hreiðrin. Athug- anir mínar benda til þess, að fleygir ungar séu venjulega í grennd við hreiðursylluna talsverðan tíma eftir að þeir lara úr lneiðri, og færi sig síðan smátt og smátt í burtu frá hreiðurstaðnum. En ég hef þó ekki getað fylgzt með ungunum lengur en tvær vikur, eftir að þeir fóru úr hreiðri. Þessar athuganir gefa til kynna, að dánartalan var hlutfallslega lág, bæði að því er tekur til unga í hreiðri og nýfleygra ungfugla. Þakkarorð Ég er þakklátur þeim dr. Finni Guðmundssyni og Arnþóri Garðarssyni við Náttúrufræðistofnun íslands fyrir góð ráð og leið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.