Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 83
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
71
beiningar bæði í sambandi við athuganir mínar og við undirbún-
ing þessarar greinar. Einnig er mér bæði ljúft og skylt að þakka
Arnþóri Björnssyni og Helgu Pétursdóttur, svo og Sverri Tryggva-
syni, Reynihlíð, Mývatnssveit, fyrir margháttaða fyrirgreiðslu og
aðstoð við rannsóknir mínar.
TAFLA 1 - TABLE 1
Athuganir á fimm fálkavarpstöðvum á Mývatnssvæðinu 1960—1969
(engar athuganir fóru fram árið 1967, en vitað var að fálkar urpu).
Tákn: varp = +, varp ekki = —, óvíst um varp = !. í fáeinum tilvikum
var ekki hægt að sjá í hreiðrið, en aðrar athuganir (fullorðnir fálkar komu
reglulega með bráð, fleygir ungar sáust) bentu til að varp hefði tekizt; (+)•
The breeding statns of Gyrfalcon at five eyries in the Mývatn area
in 1960—1969 (no snrvey was made in 1967 but breeding of Gyr-
falcon is knoum to have occurred).
Symbols: Breeding = +, not breeding = —, unknoum — 1. In a few cases
the nest was never observed but circumstantial evidence (adults carrying prey
regularly present and fledged young) indicated breeding in tlie area; (+).
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970
Dalfjall ? ? + + + + + — — —
Dimmuborgir + + + — + — + — (+) —
Gæsaf jöll ? + ? ? + + ? — ?
Sellandafjall ? ? + ? + + + (+) + —
Vindbelgjarfjall + + + + — + + — + +
Samtals Total 2 3 4 2 4 4 4 1 3 1
HEIMILDARIT
Cade, Totn J. 1!)60. Ecology of the petegrine and gyrfalcon populations in
Alaska. Univ. of Calif. Publ. Zool. 63: 151-289.
Dementiev, G. P. 1951. Ptitsy Sovetskogo Soyuza. Vol. 1. Moskva.
— 1960. Der Gerfalke. Leipzig.
Gudmundsson, F. 1960. Some reflections on ptarmigan cycles in Iceland. —
Proc. of Xllth Int. Orn. Congr. Helsinki, pp. 259—265.
Hortling, I. 1929. Ornitologisk handbok. Helsingfors.