Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 87

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 87
NÁTTÚ RUFRÆÐIN GURINN 75 Sitt af hverju Lambagras við Hekluhraun. 10. ágúst 1970 kom undirritaður að Hekluhrauninu nýja og gekk spölkorn frarn með jaðrinum, sem er allhár. Vingull, geldingahnapp- ur og melskriðnablóm gréru fast við hraunjaðarinn og virtust óskemmd. En lambagrasþúfurnar lágu flestar lausar og visnaðar rétt ltjá. Þær voru margar svo það bar mikið á þessu fyrirbrigði. Eru það flúorgufurnar eða hitinn, sem lambagrasið er sérlega næmt fyrir og þolir verr en aðrar jurtir? Hefur flúor sezt sérlega mikið í hina þéttu blaðhvirfingu þ. e. lambagrasþúfuna, eða getur það liafa haft álirif að stólparót lambagrasins gengur miklu dýpra en hinna tegund- anna? Ingólfur Davíðsson. 1. mynd. Við nýja Hekluhraunið 10. ágúst 1970.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.