Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 3
Náttúrufr. — 42. árgangur — 3. Iiefti — 81.—144. siða — Reykjavík, nóv. 1972. Kristjdn Sœmnndsson: Jarðfræðiglefsur um Torfajökulssvæðið Inngangur. Torfajökulssvæðið er mesta líparítsvæði landsins og jafnframt stærsta og öflugasta háhitasvæðið. Á vegum jarðhitadeildar Orku- stofnunar hafa nokkur undanfarin sumur verið farnar þangað stuttar rannsóknarferðir í því skyni að fá yfirlit yfir jarðfræðina, dreifingu og efnainnihald hvera og bergfræði yngstu gosmyndana, sem ávallt er fljótlegast að kortleggja. Frá þessu er að nokkru greint í fjölritaðri skýrslu eftir Kristján Sæmundsson (1969) og í grein um mælingar á innrauðri varmageislun á Reykjanesi og Torfajökuls- svæðinu (Pálmason o. fl. 1970). Drýgstan fróðleik um Torfajökuls- svæðið er að finna í ýmsum ritgerðum eftir Sigurð Þórarinsson. Má jjar nefna grein í Náttúru íslands (1961), Hekluelda (1968), grein í Scientific Metliods in Medieval Archeology (1970), og loks yfirlitsgrein í Atlantica & Iceland Review (1971). í þeim öllum er einkum fjallað um nútímagosmyndanir. Jarðfræðikort Guð- mundar Kjartanssonar af Miðsuðurlandi sýnir helztu drættina í jarðfræði svæðisins, t. d. útbreiðslu líparíts. Rannsókn Torfajökuls- svæðisins er enn skammt á veg komin eins og jressi grein ber með sér. Einungis aðaldrættirnir í byggingu þess eru jiekktir og ristir sú þekking ])ó oftast grunnt. Þau verkefni, sem enn bíða rannsókna, eru margþætt og verða ekki unnin svo vel sé nema með samstilltu átaki hóps manna. Þess er að vænta, að framlag jarðeðlisfræðinga verði hér mikilsvert eins og reyndin hefur verið í rannsóknum á virkum megineldstöðvum nú síðustu árin. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.