Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 34
110 N ÁTTÚRUFRÆÐINGURINN stærsta spendýr Norður-Ameríku, en tarfarnir vega um 1 smálest. Innan þjóðgarðsins eru nú taldir vera nálægt 600 vísundar, afkom- endur þeirra milljóna, er fyrrurn drottnuðu á gresjum álfunnar. Af hjartardýrum er hér algengur ameríski krónhjörturinn (Cervus canadensis), stórt og tignarlegt dýr, sem heldur sig oft í stórum hópum og íreistar nrjög veiðimanna í Klettafjöllum. Aðra hjartar- tegund, elginn (Alces alces), fágætari og ennþá stærri getur að líta í rökum asparskógunum. Langtum minni en algeng eru dá- dýrið Odocoileus hemionus og pronghorn-antilópan (Antilocapra americana). Við alfaraleið má oft sjá svartbjörninn (Ursus ameri- canus), en frændi hans grábjörninn (Ursus horribilis) er sjald- séðari. Þótt þeir líti sakleysislega út, eru báðir viðsjárverðir, einkum eru ferðamenn varaðir við að áreita grábjörninn, sem stundum hefur orðiðmannsbani. Stórhyrndi sauðurinn (Ovis canadensis) er stæðileg skepna, sem heldur sig á hæstu fjallsrindum að sumarlagi, en einmitt hann var ein aðalfæða þess fámenna indíánahóps, sem áður byggði þetta harðbýla svæði og nágrannarnir kölluðu sauðaætur með tals- verðri fyrirlitningu. Króuðu þeir sauðina af í hrísbyrgjum og unnu þar á þeim. Af rándýrum stendur einna fremst fjallaljónið (Felis concolor), fallegog fim skepna, sem einkum veiðir dádýr sér til mat- ar. Úlfar (Canis lupus) eru nú afar fágætir í Bandaríkjunum, en Jiafa sézt í Yellowstone á ný eftir 1930. Hins vegar er sléttuúlfurinn (Canis latrans) algengur, en hann er miklu minni en frændi hans gráúlfur- inn og ræður ekki við stóra bráð. Hér hefur aðeins verið minnzt á fáeinar af dýrategundum Yellowstone, en þær einar gætu þó nægt til að gera heimsókn þangað eftirminnilega, og þyrfti ekki fleira til að réttlæta friðlýs- ingu þessa svæðis. Flókin vandamál. Þjóðgarðastofnunin — National Park Service — sem fer með stjórn náttúruverndarsvæða í Bandaríkjunum og ræður yfir um 6000 manna föstu starfsliði, liefur við mörg og flókin verkefni að glíma. í lögum um stofnunixra, sem sett voru árið 1916, var henni falið að hafa að leiðailjósi við stjórnun þjóðgarðanna og annarra friðlýstra svæða „. . . að veinda landslag þeiira og náttúruleg og söguleg fyrirbæri og dýralíf innan þeirra, og leyfa fólki að njóta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.