Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 121 geta allmörg ár liðið áður en versnandi veðurfars fer að gæta í hegð- un jökla, og þeirra áhrifa getur gætt í rnarga áratugi eftir að veður- far hefur batnað á ný. Ýmislegt bendir til þess, að veðurfar hafi að meðaltali heldur versnað a. m. k. síðasta áratug og jöklar hafi vaxið, en enn liopa flestir jöklar, þótt fjöldi þeirra, sem staðið hafa í stað eða hopað, hafi farið vaxandi mörg undanfarin ár. Hér hafa verið rakin í grófum dráttum nokkur grundvallaratriði um eðli jökla. Við iiöfum fylgt atburðarásinni frá því snjór fellur, ummyndast í jökulís, sem hreyfist, háð veðráttu og ýmsum eigin- leikurn jökulsins. Sérstök athygli var vakin á hinu flókna samhengi veðurfars og hops eða framskriðs einstakra jökulsporða og varað við að túlka mælingar á einstökum jöklum sem vísbendingu um breyt- ingar á veðurfari. LEIÐRÉTTING í 1.—2. hefti Náttúrufræðingsins 1972 er grein eftir undirritaðan, sem nefnist „Þankabrot um Skeiðará“. í þessari grein er vitnað í bréf, sem sett var saman í Sandfelli árið 1576 og tekinn úr því lítill kafli. Því miður hefur svo illa farið, að einmitt jrau orð, sem máli skiptu, hafa fallið niður. Rétt er klausan þannig: „item viti þeir Jón Guttormsson og Hallur Jónsson ekkert land nær legið hafa í mannaminnum Eyrarhorni en Lambhaga, sem Skeiðará af- tók, upp undan Lambey, þá sr. Jón Einarsson hélt Sandfell, og aldrei heyrðu þeir tvímæli á leika; voru þá sagðir Álftamelar á miðjum vegi upp undir grös.“ Lesendur nefndrar greinar eru beðnir að athuga þetta, því annars verður framhaldið óskiljanlegt. Rétt er að benda á, að þetta, sem sagt er um Lambhaga, mun eiga að skiljast svo, að Skeiðará hafi tekið hann af, þegar sr. Jón var í Sandfelli, þ. e. um eða fyrir 1540. Sennilegt er, að Skeiðarár-nafnið sé talsvert eldra, þó einstaka lærður maður notaði Jökulsár-nafnið lengur. Kvískerjum, 4. október 1972. Sigurður Björnsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.