Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 67

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 67
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 141 ir nafnið til hins fyrrnefnda, enda vex það víða í klettum, þar sem skarfar o. fl. fuglar sitja. Víða erlendis er það frá fornu fari kallað skyrbjúgs- jurt. Sjómenn í vestanverðri Evrópu kölluðu það líka læknisskeiðina eða spón- inn, enda eru blöð sumra af- brigða spónlaga. Vísindanafn- ið Cochleria þýðir líka skeið og síðara nafnið officinalis, bendir til þess, að það var not- að í lyf eða til lækninga. I Færeyjum er skarfakálið kallað Eirisgras og á Finnmörk í Noregi Eiriksgras eða Eriks- gras. Óvíst er við hvað það nafn er kennt e. t. v. við ein- hvern blessaðan Eirík eða læknagyðjuna Eir? Gæti líka staðið í einhverju sambandi við sögnina að eira; þ. e. hlífa, þyrma, líkna eða eitthvað á þá leið? Talið er, að til séu 25 teg- undir skarfakálsættkvíslar (Co- chlearia) á norðurhveli jarðar, margar hverjar í fjalllendum Asíu og við saltvötn inni í landi. Aðrar tegundir vaxa að- allega út við ströndina eins og íslenzka skarfakálið, bæði á vesturströndum livrópu og á Grænlandi. Einnig er það allvíða ræktað, sem salatjurt og lækningajurt, t. d. í Mið-Evrópu. Hér er auðvelt að safna fræi af því, og fræið fæst h'ka stundum í blómabúðum (innflutt fræ). Skarfakál þrífst vel í sæmilegri garðmold. Sá má til skarfakáls að hausti eða vori. Þykir hæfilegt að hafa um 25 cm milli raða og 5 cm 1. mynd. Skarfakál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.