Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 55
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 49 sumarhita. Bezt þrífst einir á móti sól í sæmilegu skjóli. Búfjár- áburð þolir hann illa samkvæmt erlendri reynslu. íslenzkan eini ætti að reyna í steinhæðum og víðar. Það er eríitt að ná eini upp með rótum. En á Mógilsá er farið að fjölga honum með græðling- um og virðist það ganga vel, og er miklu fljótlegri aðferð, heldur en að ala hann upp af fræi. í Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar segir, að nokkrir prestar í Barðastrandarsýslu hafi látið brenna einiber og gert af þeim drykk með líkum hætti og kaffi. Kunnara mun þó einiberjabrennivínið og líkjörinn. Þó að íslenzkur einir sé lítill vaxtar, er hann samt skemmtilegur runni og margt vel um hann. II. Litunar- og lækningajurt Sortulyng (Arctostaphylos uva-ursi) vex víða í flestum lands- hlutum í mólendi og innan um skógarkjarr. Þó er það sjaldgæft eða vantar á sum svæði, t. d. á Norðurlandi vestanverðu. Hefur líka ef til vill sums staðar verið nær útrýmt með mikilli sortulyngs- tekju fyrr á tímum. Sortulyng er fremur grófur, jarðlægur dverg- runni, yngstu greinarnar sveigjast ögn upp á við. Blöðin sitja þétt á greinunum, þau eru sígræn, þykk og skinnkennd, heilrend, öfug- egglaga, stilkstutt og hafa flata jaðra. Það gljáir á sortulyngsbreið- urnar. Ein jurt getur breitt sig á fermetra blett eða jafnvel meir. Blómin drúpa fá saman á greinendunum, krónan er krukkulaga, rauðleit eða hvít með rauðum kraga. Þau eru smá. Aldinið er hnött ótt, hárautt á lit og líkist beri á að líta, en er í raun og veru steiri- aldin með 5 steinum. Það er með þurru, hvítu, mjölvuðu aldin- kjöti og kallast munnlingur eða lúsamunnlingur. Aldinið er grænt meðan það er lítt þroskað. Ekki þykir það gott til matar, en bragðið batnar þó eftir frost á haustin. Fuglar og mýs eta munnlingana og dreifa fræjunum. Hagamúsin safnar munnlingunum í bú sitt. Sortulyngshrísla er mjög greinótt. Sortulyng getur vaxið í margs konar þurrum jarðvegi, en þarf helzt góða birtu, á opnum svæðum eða i björtu, gisnu kjarri. Aldinið er oft lengi að spíra, líða jafnvel 2—4 ár jrar til ný jurt vex upp af því á stundum, enda er fræskelin hörð. Hægt er að fjölga sortulyngi með græðlingum inni í gróðurhúsum, og mætti nota það sem steinhæðajurt. Annars er það notað í kransa og er 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.