Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 69

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 69
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 63 Syðra-Þórunnarfjall eða ögn sunnar jafnvel. Er ekki ósennilegt, þegar gaus í hólunum, að þarna hafi verið hár foss og gljúfrin þar fyrir neðan búin að ná að mestu núverandi dýpt og vídd. Situr þar nú lítill og einmana hraunkleggi á eyri nálægt 210 m y. s. (kort Bandaríkjahers). í Syðra-Þórunnarfjalli neðst virðist vera kaffærður gígtappi með nokkrum mjóum göngum og þunnum dyngjuhrauns- flóðum, sem hallar út frá tappanum. Ekki er ljóst, hver af þessum gígum hefur framleitt mest hraun, en trúlega hafa Mið-Randarhólar verið drjúgir, þá ekki síður Syðsti- Randarhóll og sum gígvörpin hjá Hafragili, el' til vill líka Háa- nibba. Eldflóðin úr gígunum hafa runnið liðugt og flætt norður eftir djúpum gljúfradal Jökulsár, hátt í 1 km víðum, og er næsta öruggt, að flákarnir í Sveig, Hólmatungum og Forvöðum séu leifar þessa hraunflóðs. Einnig tel ég nálega víst, að hraunleifarnar utan Forvaðakjafts, þ. e. Eyjan og aðrir gljúfrabrúnastubbar, séu leifar sama hraunflóðs og hafi nálega kaffært Forvaðakjaftsgíga og suður- hluta Rauðhóla-Hljóðakletta (sem eru Jrví eitthvað eldri), og hraun- rennsli frá þessum gígum hafi ef til vill komist út á Jökulsársanda. Hraunleifarnar utan Eambafells gætu Jjó eins verið komnar frá Rauðhólum í Gljúfrunum, |)ótt ekki verði jrað séð nú. Allt Jretta hraun hefur runnið mjög liðugt og magnið verið allmikið. Ekki er nokkur leið með berum augum að greina sundur hraun í Rand- arhólum og hraun í Rauðhólum í Gljúfrunum. Þessi hraun í Jökulsárgljúfrum eru feykilega brotin. Straumhörð og aurug jökuláin hefur um þúsundir ára gengið hart fram í |>ví að hreinsa þennan óþverra úr dal sínum, og líklega margoft gengið berserksgang. Þess vegna eru aðeins eftir smáleifar hér og ])ar. Suður fi'á Lambafelli eru hraunleifarnar annaðhvort úr eintómu kubbabergi (Hljóðaklettar, Skógarbjörg) eða með tvenns konar stuðlagerð (Vígabjarg, Eyjan). í seinna tilvikinu er ])á neðri hlut- inn reglulegt stuðlaberg, en efri hlutinn kubbaberg 4—5 sinnum þykkari. í Eyjunni er þessu víðast snúið öfugt, þannig að þar er 2—4 m þykk lítt stuðluð hella ofan á þykku kubbabergi, og vottar fyrir því sama í Skógarbjörgum. Þessir storknunarhættir eru taldir benda til þess, að glóandi hraun hafi runnið út í vatn eða vatnsflóð flætt yfir hraunelfuna meðan hún var að storkna. Kubbabergið verður þá til við rniklu hraðari kólnun (Guðmundur Sigvaldason, 1968; Kristján Sæmunds-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.