Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 71

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 71
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 Hraunið hjá Randarhólum er mest vindrofið og eru torfur þar með mismörgum öskulögum. Besta sniðið er í fuglaþúfu um 150 m norðvestur af Syðsta-Randarhól. Þar eru a. m. k. 7 öskulög, þrjú fornu, ljósu Heklulögin frá því fyrir íslandsbyggð: H,.. (2900 ára), H4 (4500 ára) og HB (7100 ára); aldurinn samkvæmt nýjustu leið- réttingum á C14-aldri (Sigurður Þórarinsson, 1971). — Um 25 crn undir H5 er kolsvart, fínkornótt basaltöskulag, 3—5 cm þykkt, sem finnst í sunrum sniðum í Öxarfirði og Kelduhverfi, en liggur þarna víða sem seig skán á uppblásinni klöpp. Hef ég kallað það X„ og álít það rösklega 8000 ára gamalt (sjá síðar). Hér er þó víða undir því 5—20 cm þykkur jarðvegur, en þess ber að gæta, að hér í nánd Randarhóla er víða óeðlilega þykkur jarðvégur milli ljósu Heklulaganna, sem bendir á fornan uppblástur. En eftir þessum jarðvegsstabba á hrauninu hlýtur Randarhólahraun að vera a. m. k. 8500—9000 ára gamalt. A hraunspildunni við gljúframynnið norðan Vestaralands er nauðaþunnur jarðvegur, en á hæstu bungunni er smátorfa úr þykk- um jarðvegi með 10 öskulögum. Þar eru áðurnefndu Heklulögin fornu og undir H5 um 12 cm af rauðri mélu, þá X„, kolsvarta basaltaskan, um 3 cm þykk, og loks um 6 cm mélulag ofan á hraun- inu. Ef gert er ráð l'yrir 0,10 mm árlegri meðalþykknun jarðvegsins, áður en H5 féll (sbr. Sigurður Þórarinsson, 1958; Guttormur Sig- bjarnarson, 1969), en það er ríflegt, enda sandar nærri, verður X„ um 8300 ára og hraunið undir um 8900 ára. Svipað er að segja um Rauðhóla (Hljóðakletta), þar sem linna má H3 og H4. Með sama reikningi ættu þau eldvörp að vera upp undir 9000 ára. Niðurstöðurnar af þessu verða þá þær, að Randarhólar, Rauð- hólar og Hljóðaklettar og svo þessir dökku hrauuflákar í gljúfrun- um séu kringum 8500—9000 ára gamlir. Nálægð uppblástursvæða og áfok snemma á nútíma getur þó gert strik í reikninginn, lækk- að aldurinn a. m. k. um nokkur hundruð ár. Stíflur og flóð Það er sýnilegt, að stíflur og flóð hafa í stórmiklum mæli rnótað Jökulsárgljúfur. Þar er mesti ljöldi aflagðra farvega og flóðfarvega, utan eða ofan hins eiginlega árgljúfurs, svo og voldugir malarhjall- e
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.