Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 83

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 83
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 77 Engar athuganir liggja fyrir um þessa tegund á Suður- eða Suð- austurlandi ,en eftir þessari reynslu, má búast við, að hún sé einna algengust þar, a. m. k. í hraunum næst sjónum. Annars eru allar líkur á, að gullinlóin sé dreifð um allt landið, og hún sé hin ís- lenzka hellajurt (par excellence) öðrum fremur. 2. Trentepohlia abietina (Flot.) Hansg. Sortuló, einiló. Myndar grágulbrúna, dökkbrúna eða nærri svarta ló á berki ýmissa barrviða. Þræðirnir nokkurra mm langir, greinóttir (á ís- lenzku eintökunum vaxa greinarnar oft saman). Frumurnar sívalar, aflangar, um 9—12 g á breidd (ísl. eint.), og allt að 3 sinnum lengri í rótþráðunum, oft dálítið tunnulaga, mjög þykkveggja og vegg- irnir lagskiptir, olt líkt og hrúðraðir að utan. Grófrumurnar m. e. m. kúlulaga, 12—20 u í þvermál, sitjandi á greinum eða endum þeirra. Hér á landi hefur sortulóin aðeins fundizt í Aðaldal í S.-Þing. og vex þar eingöngu á eini (Juniperns communis var. nana) og þek- ur oft greinar hans og stofna að miklu leyti. A stórum svæðum má svo heita, að hún sé á hverjum einirunna, en einirinn er þarna mjög tíður, og vex að vanda í stórunr breiðum. Eru þessar breiður oft dökkar tilsýndar vegna þörungslóarinnar. Ég hef víða gáð að eini og safnað honum í ýmsum landshlutum, en hvergi orðið var við þetta fyrirbæri annars staðar. Þessi íslenzku eintök af Tr. abietina eru að ýmsu leyti sérstök, og stemma ekki alls kostar við lýsingar á tegundinni. í fyrsta lagi er jurtin miklu dekkri hér en almennt er talið, eða oftast nærri svört á litinn, ef hún er þurr. í raka er hún stundum dálítið gxáleit eða grænleit, og í smásjá virðast þræðirnir vera grágulgrænir eða dökkgulbrúnir, eftir aldri frumnanna og legu. Einkennilegastur er þó samvöxtur frumnanna í nærliggjandi þráðum, sem oft má sjá, jafnvel með stuttu millibili (2. mynd), en það nrinnir á vissa teg- und frjóvgunar (conjugation), sem er algeng hjá grænþörungum af ættbálknum Conjugata eða Zygnematales (okþörungum), en naum- ast getur það þó verið sama eðlis. Hef ég hvergi séð getið um þetta fyrirbæri hjá lóþörungunum. 1 .oks eru frumurnar ívið sverari en venjulegt er talið. Sökum þessara frábrigða má vera, að hér sé um að ræða aðra teg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.