Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 124

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 124
118 NÁTTÚRUFRÆÐ I NGURINN gróðurs, sem eyddist snögglega, ætti tímasetning gossins að vera fengin með þeirri nákvæmni, sem nú er völ á. Er dr. Ingrid U. Olsson var hér á ferð sumarið 1971 tók hún á ný sýni úr Óbrinnishólum og þá á tveim stöðum. Sú aldursákvörð- un sýndi 2070 ± 70 C14 ár (U-2414) og 2030 ± 90 C14 ár (U-2413). Hvort tveggja er reiknað frá árinu 1950. Ekki verður talið að þetta breyti l'yrri niðurstöðum og verður meðalútkoma þessara aldurs- ákvarðana því um 2140 ± 75 C14 ár. Yngri gosmyndunin Bæði gosin í Óbrinnishólum hafa verið hraungos með kviku- strókavirkni, eins og flest sprungugosin á Reykjanesskaga. Fína gos- möl eins og |j;i, sem hefur verið svo áberandi í fyrsta Jrætti fyrra gossins, vantar í Jrað síðara. Aftur á móti mætti segja, að síðara gosið liafi einkennst af því, hvað mikið hefur verið af hraunkúlum (bombum) í því. Þær eru af öllum stærðum frá því um 35—40 cm í þvermál allt niður í kúlur á stærð við krækiber eða ennjoá minni. Oft eru Jrær mjög reglulegar og fullkomlega hnöttóttar (5. mynd). Hraun úr Jressu gosi hefur aðallega komið úr syðsta gígnum. Það hefur runnið austur í átt að Undirhlíðum og svo norður á við, langleiðina norður að Kaldárseli. Svo beygir J>að vestur og hefur að öllum líkindum náð út í sjó við Straumsvík, en nokkru austar hverfur Jaað undir Kapelluhraun. Óbrinnishólahraun og Kapellu- hraun eru svo lík, að vart verða þau aðgreind með berum aug- um eða í smásjá. í sambandi við framkvæmdirnar við Straums- vík voru boraðar allmargar holur til rannsóknar á grunni þeim, sem álverksmiðjan stendur á, en hún stendur á nyrsta tanga Kapellu- hrauns. Við þær athuganir kom í ljós, að undir Kapelluhrauni er annað hraun mjög líkt því. Hraun þessi hafa verið nefnd Ka (= Kapelluhraun) og Kb (Tómasson 8c Tómasson 1966). Milli þessara hrauna er aðeins gjalllag, en undir Kb sums staðar sandlag. Tel ég nærri fullvíst, að hraun Kb sé úr síðasta gosi í Óbrinnishólum og ])ví um 2140 ára garnalt. Þetta sama hraun kentur fram austan við Kapelluhraun skammt sunnan við gamla Reykjanesveginn og má rekja það Jraðan suður og austur eftir norðan Kapelluhrauns, en það nafn er hér eingöngu notað um yngsta hraunstrauminn á þessu svæði, þann er álverksmiðjan stendur á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.