Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 46
2. mynd. Dreifing Seyðishólagjóskunnar. hrjú hraun, Selhólshraun, nyrðra og syðra, og
Seyðishólahraun (sýnt með skálfnum) eru eldri eða samtíma gjóskufallinu. — Isopach
map of ihe Seydishólar tephra. Squares show location of soil profiles (Fig. 3). Three
lavas, the northern and southern Selhóll lavas and the Seydishólar lava (oblique
lines) are older or roughly conternporaneous xvith the tephra fall.
inn að Vaðnesi og 20—30 sm lag þar
sem Klausturhóla- og Hallkelshólabæ-
irnir eru.
Rúmmál gjallsins í Seyðishólum er
um 0.04 km3, en gjalllagið utan Seyðis-
hóla er lauslega áætlað um 0.05 km3,
samtals verður þetta um 0.09 km3. Sé
gert ráð fyrir 40% rýrnun vegna sam-
þjöppunar (Sig. Þórarinsson, 1968)
samsvarar þetta um 0.15 km3 af ný-
fallinni gjósku, sem er allmikið. Til
samanburðar má nefna, að í Heklu-
gosinu 1947—1948 myndaðist um 0.21
km3 af gjósku. Gjallmyndun í Seyðis-
hólum virðisi hafa haldið eitthvað
áfram eftir að hraun tók að renna úr
gígunum, en líklega er þó meslallt
hraunið myndað á eftir gjallgosinu.
Allt bendir til þess að gosið hafi í
Kerhól skömmu eftir að Seyðishóla-
156