Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 53
Éyþór Einarsson: Nýir fundarstaðir tveggja sjaldgæfra plantna Linarfi (Stellaria calycantha (Ledeb.) Bong.) fundinn á Norðurlandi Línarfa er fyrst getið frá íslandi í ritgerð Babingtons (1871) um endur- skoðun á flóru íslands. Þar segir að Japetus Steenstrup hafi fundið hann á Staðarfelli og í Borgarfirði, og er þar átt við Staðarfell á Fellsströnd í Dalasýslu og Borgarfjörð vestra, því Steenstrup fór um þær slóðir árið 1840. Engin eintök hafa þó verið til þaðan í söfnuni og Helgi Jónsson (1899) segist mörgum sinnurn hafa leitað að honurn að Staðarfelli án árangurs. En 23. júlí 1893 finnur Stefán Stef- ánsson línarfa við prestssetrið í Vatns- firði við Isafjarðardjúp og skýrir frá því í ritgerð um íslenskar flórunýj- ungar í danska ritinu Videnskabelige Meddelelser (Stefán Stefánsson, 1897). Aftur á móti getur hann þess livorki þar, né í Flóru íslands (Stefán Stefáns- son, 1901 og 1924), í hverniglandi lrann vaxi. Samt segir Áskell Löve (1945) í bók sinni Islenzkum jurturn að línarf- inn í Vatnsfirði vaxi í votlendu kjarri. Trúlega hefur hann gert ráð fyrir að tegundin yxi þarna við svipuð skil- yrði og hún gerir oftast í Skandinavíu, en í Norsk Flora eftir Johannes Lid (1944) segir að línarfi vaxi þar á rök- um stöðum til fjalla og oftast í víði- kjarri. Eintökin sem Stefán safnaði í Vatnsfirði eru allt að 45 cm á liæð og bæði með blómum og hálfþrosk- uðum aldinum. Ekki lrefur þó tekist að finna línarfann aftur í Vatnsfirði (Steindór Steindórsson, 1946). í öllum þessum heimildum urn lín- arfa á íslandi, nema íslenzkum jurt- um, er hann nefndur latneska nafn- inu Stellaria borealis Bigel., en þar og í III. útgáfu Flóru íslands (Stefán Stefánsson, 1948) er nafnið Stellaria calycantha (Ledeb.) Bong. notað um hann og er það svo til alls staðar gert nú. Á seinni árum hefur línarfi fundist á þremur vaxtarstöðum til viðbótar á Vestfjörðum og fann Helgi Jónasson á Gvendarstöðum hann á öllurn stöð- unurn. Fyrsti vaxtarstaðurinn fannst í Botni í Dýrafirði 1947, eða 54 ár- um eftir að Stefán Stefánsson fann hann í Vatnsfirði, og komst því með Náttúrufræðingurinn, 46 (3), 1976 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.