Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 55
Safastör (C.arex diandra Schrank.) fundin d Vesturlandi Safastör fannst fyrst á íslandi svo vitað sé í ágúst 1901, þegar Helgi Jóns- son fann hana í mýrlendi á Sandfelli í öræfum, þar sem allmikið óx af henni. Þetta er stór og falleg planta og eintökin sem Helgi fann voru 35— 45 cm há, en aldinin enn ekki þrosk- uð. Helgi fónsson (1907) taldi þessi cintök vera af tegundinni Carex pani- culata L. sem er náskyld safastör og kallaði hana toppstör á íslensku en það er bein þýðing á danska nafninu. Undir [jessum nöfnum er safastörin svo tekin upp í II. útgáfu Flóru ís- lands (Stefán Stefánsson, 1924). Safastörin finnst svo ekki á fleiri stöðurn hér á landi fyrr en þrjátíu ár- um síðar, eða í ágúst 1931, þegar Steindór Steindórsson finnur hana í Safamýri í Ásahreppi í Rangárvalla- sýslu. Þar sem Steindór var í óvissu um hvort hér væri á ferðinni Carex diandra eða C. paniculata sendi hann eintök til nafngreiningar til Grasa- safns Hafnarháskóla og var þar stað- fest að þetta væri C. diandra, og jafn- framt að cintökin sem Helgi Jónsson safnaði á Sandfelli tilheyrðu sömu teguncl (Steindór Steindórsson, 1933). íslenska nafninu breytti Steindór þó ekki þá. Það gerir aftur á móti Áskcll Löve (1945) í íslenzkum jurtum, þar sem hann nefnir C. diandra íslenska nafninu keflastör, sem er í rauninni bein þýðing á hinu norska nafni hennar. Næst l'innur Hálfdan Björnsson á Kvískerjum safastör í blautum mýr- um við Salthöfða á Fagurhólsmýri í Öræfum, þar sem lnin var 40—45 cm Safastör (Carex diandra Schrank.). — Myndin er úr R. Nordhagen: Ulustra- sjonsbind, L 2. 1948, og er af norsku ein- taki. íslensk eintök eru mjög lík. há, en það var í ágúst 1944 og var þess getið í III. útgáfu Flóru íslands (Stefán Stefánsson, 1948). Þar er þessi viixtulega stör nefnd safastör og hefur hún haldið því nafni síðan, en líklega 165
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.