Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 35
73. Guílmura (Potenliíla crantzii (Cr.) G. Beck.) 74. Engjarós (Potentilla palustris (L.) Scop.) 75. Holtasóley (Dryas octopetala L.) 76. Ljónslappi (Alchemilla alpina L.) 77. Blágresi (Geranium sylvaticum L.) 78. Mýrfjóla (Viola palustris L.) 79. Lindadúnurt (Epilobium alsinifoli- um Vill.) 80. Fjalladúnurt (Epilobium anagallidi- folium Lant.) 81. Eyrarós (Epilobium latifolium L.) 82. Klukkublóm (Pyrola minor L.) 83. Bláberjalyng (Vaccinium uliginosum L.) 84. Krækilyng (Empetrum nigrum L.) 85. Geldingahnappur (Armeria maritima (Mill.) Willd.) 86. Maríuvöndur (Gentianella campest- ris (L.) Börner ssp. islandica (Druce) Pritch.) 87. Maríuvendlingur (Gentianella ten- ella (Rottb.) Börner.) 88. Dýragras (Gentiana nivalis L.) 89. Blóðberg (Thymus praceox Opiz ssp. arcticus (Durand) Jalas.) 90. Eggjasjóður (Rhinanthus groenland- icus (Chab.) Ostf.) 91. l.okasjóður (Rhinanthus minor 1..) 92. Smjörgras (Bartsia alpina L.) 93. Augnfró (Euplirasia frigida Pugsl.) 94. Tröllastakkur (Pedicularis flammea L.) 95. Fjalladepla (Veronica alpina L.) 96. Hvítmaðra (Galium normanii O. Dahl. ssp. islandicum (Sterner) Ehr- end.) 97. Gulmaðra (Galium verum L.) 98. Fjandafæla (Gnaphalium nomegic- um Gunn.) 99. Gránuilla (Gnaphalium supinum I..) 100. Grámygla (Gnaphalium uliginosum L.) 101. Fjallajakobsfífill (Erigeron uniflor'- um L.) 102. Engjafífill (Taraxacum Web. sect. Spectabilia Dt.) 103. fslandsfífill (Hieraciurn islandicum Dt.) Fleiri tegundir undafífla (Hieracium Tourn.) Eftirmáli Plöntuskráin er langt frá að vera tæmandi. Efalaust vantar hér margar tegundir, sem vaxa í Kerlingarfjöll- um. En gróður þeirra er fagur og fjöl- breytilegur, svo að fádæmum sætir við svo örðug vaxtarskilyrði, sem þar eru. Ég þykist liafa fært sönnur á, að Kerlingarfjöll eru allt annað en gróð- ursnauð, heldur leynir jurtalífið þar á sér, ef að er gáð. Mér finnst því hlýða, að skráin birtist, þó að ófuil- kornin sé. Mér færari rnenn geta betr- umbætt hana seinna, þegar sól skín á Kerlingarfjalla fögru tinda. Ég stend í óbættri jiakkarskuld við Fjöllin, þeirra yndislega loft og óvið- jafnanlegu fegurð, en framar öðru blómin, sem þar vaxa og tindrandi hreinleik þeirra. En um frarn allt þakka ég félögum mínum í Fjöllun- um ógleymanlegar samvistir öll surnr- in, sem ég dvaldist þar, en mest af öllu áhuga margra þeirra við jurta- söfnun. Án hjálpar þeirra við það starf hefði mér reynst ókleift að inna athugun mína af höndurn. ] o 145

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.