Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 58
Ur ýmsum áttum Nýr heiðursfélagi Á aðalfundi Hins íslenska náttúrufræði- félags, sem haldinn var í Árnagarði laug- ardaginn 26. febrúar s.l. flutti Eyþór Ein- arsson, formaður félagsins, tillögu stjórn- ar um að Stefán Stefánsson, bóksali, yrði kjörinn heiðursfélagi I IIN „fyrir ómetan- legt og óeigingjarnt starf í þágu félagsins og tímarits þess, Náttúrufræðingsins". Til- laga þessi var samþykkt samhljóða, og var ljóst af viðbrögðum fundarmanna hverra vinsælda Stefán nýtur meðal félaga nátt- úrufræðifélagsins. Minnti Friðrik Sigur- björnsson t. d. á, að félagið stæði í mikilli þakkarskuld við Stefán fyrir samvisku- Stefán Stefánsson, heiðursfélagi HIN. og nýr kjörfélagi semi hans og dugnað i öll þau ár, sem hann hefði annast afgreiðsfustörf og inn- heimtu félagsgjalda fyrir félagið. Þá lagði stjórn félagsins einnig tii, að fundarmenn kysu Olaf Jónsson, fyrrv. til- raunastjóra á Akureyri, kjörfélaga Hins íslenska náttúrufræðifélags „vegna hans mikla framlags til rannsókna á jarðfræði Odáðahrauns og á berghlaupum, ásamt ómetanlegri gagnasöfnun um snjóflóð". Tillaga jressi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Kjartan Thors. Ólafur Jonsson, kjörfélagi tlÍN. Náttúrufræðingurinn, 46 (3), l'J70 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.