Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 43
Sveinn Jakobsson: Aldur Grímsneshrauna í vestanverðu Grímsnesi er jarð- eldasvæði, sem er hluti af hinu mikla goshelti, sem oftast er kennt við Reykjanesskaga og Langjökul og er í beinu framhaldi af hálnygg Miðatl- antshafshryggjarins. Þetta jarðelda- svæði lætur lítið yfir sér, enda eru gosstöðvarnar flestar lágvaxnar og hraun og gígir víða hulin miklum gróðri. Þó eru tvær eldstöðvar í Gríms- nesi vel kunnar, en j>ær eru Kerið og Seyðishólar. Um almenna jarðfræði og bergfræði ]>essa svæðis hefur áður verið fjallað (Sveinn Jakobsson 1966: The Grímsnes Lavas, Acta Nat. Isl. II, 6). í þeirri grein var einnig reynt að áætla aldur hraunanna með hjálp jarðvegssniða, þar sem mæld var af- staða jjckklra öskulaga frá Heklu við gjallög eða hraun úr Grímsnesgígum. Voru hraunin jxannig talin rnynduð fyrir um 5000—6000 árum. Nýlega liefur verið gerð aldursgreining með geislakolsaðferðinni á koluðu lagi undan einu hraunanna, og |>ar sem ýmsar viðbótarupplýsingar eru nú fyrir hendi um eldstöðvar og hraun í Grímsnesi, jaykir ástæða til þess að fjalla á ný um aldur þeirra. Grímsnesþyrpingin Grímsneshraun þekja alls um 54 km2 og hafa runnið frá 12 eldstöðv- um, eftir J>ví sem næst verður komist. Mynd 1 sýnir útbreiðslu hraunanna og eldstöðvar, og er J>ar að mestu leyti fylgt jarðfræðikorti }>ví, er birt- ist í Acta Naturalia Islandica 1966. Minni háttar lagfæringar hafa víða verið gerðar hvað snertir legu hraun- jaðra. Eina meiri háttar breytingin á kortinu er sú, að Borgarhóll í landi öndverðarness, um 1 krn ANA af Álftarhól, er hér talin eldstöð, en var í fyrri ritgerð minni flokkaður sem gervigígur í Kolgrafarhólshrauni. Nánari athuganir á bergj>ynnum úr Borgarhól og nálægum hraunum sýna, að Borgarhóll hlýtur að vera sjálfstæð eldstiið og hefur lítil hraunspýja runn- ið frá honum til suðurs. Fjöldi ein- stakra lnauna og eldstöðva í Grírns- nesj>yrpingunni er j>ví alls 12, eins og sjá má á kortinu (1. mynd). Seyðis- hóla-Kerhólshraunið er lang stærst, eða um 23,5 km2. Þetta hraun má greina í tvennt, enda er ]>að komið úr tveimur aðskildum eldstöðvum, J>ótt tímamunur á milli J>eirra sé i Náttúrufræðingurinn, 46 (3), 1976 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.