Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 59
Sérkenni veðursins 1976 Árierði var gott norðanlands og austan en slænit nenia síðustu 4 mánuðina sunn- anlands og vestan. Ovenjn mikill snjór var á Suður- og Vesturlandi allan veturinn 1975—1976 og í febrúar og rnars var þar mjög storma- samt. 1 Reykjavík náði veðurhæðin 8 vindstigum í 24 daga en meðaltalið fyrir árin 1951-1970 er 11 dagar. Einn dag í júlí kornst hitinn í 24.3° í Reykjavfk og er það mesti hiti sem þar hefur mælst. Hiti fer þar mjög sjaldan yfir 20°, síðast gerðist Jjað árið 1960. Þetta er eina skrautblómið í veðurannál sum- arsins sunnan lands og vestan. Þar var samfelld óþurrkatfð frá 20. júlí til ágúst- loka. Mest mældist úrkoman f ágúst í Skógum undir Eyjafjöllum 515 mm og á Hjarðarfelli á Snæfellsnesi 428 mm. I Reykjavík hefur aðeins einu sinni rignt meira í ágústmánuði frá 1920, en lengra ná samfelldar úrkomumælingar ekki. Þetta gerðist á hiiiu góða sumri 1939. 1 höfuðborginni var þetta einnig kaldasti ágúst lrá 1921, en á Akureyri hefur aftur á móti ekki vcrið jafn hlýtt í ágúst frá 1939 að telja. Sé litið á hitann í júlí og ágúst á Akureyri kemur í ljós að þetta tveggja mánaða tímabil hefur aldrei ver- ið jafnhlýtt frá upphafi mælinga 1882. Meðalhitinn var 12.5° í júlí og 12.6° í ágúst. Sólskinsstundir voru 333 Jressa svo mánuði eða 30% umfram meðallag á Ak- ureyri, en í Reykjavík voru aðeins 88 sól- skinsstundir í ágúst sem er 55% af sól- skinsstundafjölda í meðalári. 1 júní og júlí var einnig sólarlítið í Reykjavík og [jessa Jjrjá sumarmánuði voru sólskins- stundir 30% færri en meðaltal segir til um. Sólskinsstundir urðu samtals 1260 á ár- inu á Akureyri og er það rnesti fjöldi sem mælst hefur Jjar á einu ári, en mælingar eru til fyrir flest ár frá 1928 að telja. Sunnan lands og vestan batnaði tíðin með haustinu og í Reykjavík lauk árinu með Jrví að desember varð þúrrari og sól- ríkari en allir fyrirrennarar hans á skrám Veðurstofunnar. Sólskinsstundir voru 30 og úrkoman 23 mm. Adda tíára Sigfúsdóttir. Nýjungar í lífefnavinnslu Björgvin Guðmundsson, Hfefnafræðing- ur, hóf rannsóknir á mögúleikum á vinnslu heparfns úr íslensku hráefni i október 1975. Var fenginn styrkur til þessa verkefnis frá framleiðsluráði land- búnaðarins og helur Jjví verið send áfangaskýrsla nú nýlega um gang Jressara rannsókna. Heparín cr múkópólýsakkaríð (eining- ar eru o-D-glúkúrónsýra og 2-amínó-2- deoxý-a-D-glúkósa með l-»4 tengi) og eru keðjurnar mislangar, móljnmginn á bil- inu 6000 til 20000. Það hefur þann eigin- leika að hindra eða a. m. k. seinka blóð- storknun allverulega og hefur Jjví verið notað sem lyf m. a. til að meðhöndla blóð- tappa (myocardial infarction). Það heparín sem cr á lyfjamarkaðnum er einkum unnið úr lungum og görnum nautgripa, en Jiað hefur einnig verið unn- ið úr líffærum annarra dýra svo s'éin svína, sauðfjár og hvala (langreyða). Ymsar aðferðir hafa verið reyndar og árangur verið nokkuð misjafn en Jx> já- kvæður og í sumum tilfellum allgóður. Sú aðferð sem gefið hefur besta raun er á j>á luiul að hálffrosinn vefurinn er hakkaður og tættur í mauk, tvöföldu rúm- máli hans af vatni bætt í (klóroform sett í til rotvarnar) og þetta látið sjálfsmeltast við 35—40°C í 2—3 sólarhringa (brisi er bætt í til að auðvelda sjálfsmeltinguna). Þá er ammoníumsúlfati bætt í og bland- an hituð við mismunandi hitastig nokk- 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.